Akranes - 01.04.1958, Side 43

Akranes - 01.04.1958, Side 43
sýnir sauiskt leikrit, og má með sarini segja, að bæði val þess og flutningur sé með ágætum. ★ 30 ára frestur. Sjónleikur í fjórum sjónleikjum cftir Soya. Leikstjóri: Björn Watt Boolsen. Leiktjöld: Erik Aaes. Sá merkisatburður gerðist í leiklistarlífi liöfuðborgarinnar í vor, að leikarar „Folketeatret" í Kaupmannahöfn komu í heimsókn og sýndu „30 ára frcsl“ cftir danska rithöfundinn Soyu. Efni þcssa leiks er ,,Nemesiskenningin“, en aðalcfni hennar er það, að allar mis- gerðir manna liefni sín fyrr eða síðar i jörðinni. 1 leiknum er misgerðin sú, að Borch for- stjóri, leikinn af Ebbe Rode, hefur á æsku- árum sínum eignast dreng með gift ii konu, Edith (Birthe Bachhausen) en hún er gift be/.ta vini hans, Harry (Björn Watt Boolsen). Afleiðing þessa ástasarn bands verður sú, að Harxy drepur konu sina og sjálfan sig á eftir í sjúklegri aJ- brýrðisemi, en Edith felur Borch dreng- inn, John, til umönnunar áður en húu skilur við. 19 ár líða. Borch liefur auðgast í frarn- andi heimsálfu og snýr heim til Danmerk- ur. Þar heimsækir hann John (Bent Mejd- ing), sem er að ljúka stúdentsprófi á heimavistarskóla. Hann heldur að for- eldrar hans hafi bæði dáið þegar hann var lítill, en Borch sé frændi hans. Jolni er Jxá þegar ástfanginn í frænku rektors, Jeanne (Birgitte Federspiel), og telur sig heitbundinn henni. Frú Monard (Vcra Gebuhr) hefur ekki sýnt stúlkunni mikla ástúð i uppvextinum, enda þráir hún að losna úr uppeldisvistinni og tekst það með aðstoð Borchs, sem lætur hana fá vinnu í fyrirtæki sinu. Sama sumarið trúlofast Borch forstjóri Jeanne, en John, sem þá er fariim að búa hjá frænda sínum (raunverulega föður sinum) fyllist afbrýði og örvinglun en AKRANES 111

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.