Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 43

Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 43
sýnir sauiskt leikrit, og má með sarini segja, að bæði val þess og flutningur sé með ágætum. ★ 30 ára frestur. Sjónleikur í fjórum sjónleikjum cftir Soya. Leikstjóri: Björn Watt Boolsen. Leiktjöld: Erik Aaes. Sá merkisatburður gerðist í leiklistarlífi liöfuðborgarinnar í vor, að leikarar „Folketeatret" í Kaupmannahöfn komu í heimsókn og sýndu „30 ára frcsl“ cftir danska rithöfundinn Soyu. Efni þcssa leiks er ,,Nemesiskenningin“, en aðalcfni hennar er það, að allar mis- gerðir manna liefni sín fyrr eða síðar i jörðinni. 1 leiknum er misgerðin sú, að Borch for- stjóri, leikinn af Ebbe Rode, hefur á æsku- árum sínum eignast dreng með gift ii konu, Edith (Birthe Bachhausen) en hún er gift be/.ta vini hans, Harry (Björn Watt Boolsen). Afleiðing þessa ástasarn bands verður sú, að Harxy drepur konu sina og sjálfan sig á eftir í sjúklegri aJ- brýrðisemi, en Edith felur Borch dreng- inn, John, til umönnunar áður en húu skilur við. 19 ár líða. Borch liefur auðgast í frarn- andi heimsálfu og snýr heim til Danmerk- ur. Þar heimsækir hann John (Bent Mejd- ing), sem er að ljúka stúdentsprófi á heimavistarskóla. Hann heldur að for- eldrar hans hafi bæði dáið þegar hann var lítill, en Borch sé frændi hans. Jolni er Jxá þegar ástfanginn í frænku rektors, Jeanne (Birgitte Federspiel), og telur sig heitbundinn henni. Frú Monard (Vcra Gebuhr) hefur ekki sýnt stúlkunni mikla ástúð i uppvextinum, enda þráir hún að losna úr uppeldisvistinni og tekst það með aðstoð Borchs, sem lætur hana fá vinnu í fyrirtæki sinu. Sama sumarið trúlofast Borch forstjóri Jeanne, en John, sem þá er fariim að búa hjá frænda sínum (raunverulega föður sinum) fyllist afbrýði og örvinglun en AKRANES 111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.