Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 67

Akranes - 01.04.1958, Qupperneq 67
TLL FRÓÐLEIKS OG (Frarnhald af 2 liann kvaddi leyíði liann mér að birta tvœr eftirfarandi vísur: Laminn reyrinn lifnar við i lofti heyrist vængjaþytur, mér að eyra mildan klið morgunþeyrinn varmi flytur. Æðasláttur aukast fer éinnig máttur vex í spori, ljóða háttur lífsins er leikinn dátt af sól og vori. Vísur. Barátía. Það vill granda þolgæði, því mjög anda svekkjandi, ein að standa í strauinkasti, stara ó land, en ná ekki. Hvenær skal ég kost þann sjá, Hvenær svaladrykk þann fá leysast kvala kífi frá, kyssa hal og sigri ná. Óþreyja. Stríðir kveikjast stormvindar storðin bleikju rýkur. Því má skeika að fáist far fljótt til Reykjavíkur. Lg vil þangað flýta för — frí af angurs hóti — sem þú spanga — blíður-bör breiðir fangið móti. / Vatnsáal. Fossar gjalla, en fuglar hér flögra á vallar bölum. Þar við allvel uni ég mér innst í fjalladölum. Fallvalt. Það má ríkra þvinga geð — þvílíkt öfugstreymi — SKEMMTUNAR kápusíSu.) komast engan eyri með útúr þessum heimi. Þó að trúi þeir á féð og þurfalingnum gleymi, orð og gjörðir einar með aka úr þessum heimi. Þeir nær grafar gista beð, gnaga maðkar náinn. Ekki er timi að telja féð, töpuð verðlagsskráin. HríSin. Magnast hrið um mar og grund, mjöllu skrýðast hólar. Vonglöð bið þó vors að stund varma og blíðu sólar. I höfuSstuSnum. Eins er hér og eyðisker, ekkert ber til gleði. Kriuger og hrafnaher helzt er mér að geði. Á Haugsnesi. Hryggjast finn ég hugann þar, helzt þá linnir skima. Endurminning uppvaknar umliðinna tima. SkagafjörSur. Grimm forlaga gjólan liörð gleðidag vill ræna. Man ég Skaga-fagran-fjörð, fjöll og haga græna. STÖKUR. Fjallkonan (Vetur). Nýta gljáir ísfold á, ýtur há með tinda. Kvítan snjáa kyrtil þá knýtir bláum linda. (Vor) Að mér hænist auðnuvon. Augað mænir lúða yfir væna Kjalars-kvon, klædda grænum skrúða. (Haust) Gróið svæði og grasa her grænum slæðum kasta’ af sér. Foldin gæði bezt sem ber bleikum klæðum hjúpuð er. — ★ — Virðar bannað varla fá, — vildi hrannar-eysu-Gná — himin kanna, hauður, sjá hugmyndanna vængjum á. Sólar kneri Sigga þar, á sæinn reri vogunar, með straum lét berast strák- lundar en steytti á skeri reynslunnar. Engann vanda vekur mér virkta standið nauma, þegar andinn unir sér yfirá landi drauma. Vonar sný ég lieim ó hól, hlýt þvi nýjan varma. Gleði-hlýja sé þar sól svifa úr skýjum harma. SigríSur Hjálrnarsdóttir. — ★ — Við Flóann. En þó við Flóann byggðist borg með breiða vegi og fögur torg og gnægð af öllum auð, -—- ef þjóðin gleymdi sjólfri sér og svip þeim týndi, er hún ber, er betra að vanta brauð. — Þeir segja, að hér sé hættan mest, og liérna þróist frónskan verst og útlend tizkan temjist flest og tungan sé i nauð. — Einar Ben. A K R A N E S ^55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.