Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 23
gegnt sólu og er þá um miðnáetti í auðri 22 stig fyrir ofan sjón-
eildarhring Reykjavíkur. Dm miðjan Nóvember er hann í suðri
1 9 e- m'! í árslokin kl. 7 e. m., og gengur jafnan undir í vestri
stundum eptir að hann heíir verið í suðri. Mars er í ársbyrjun
2 milj. mílna frá jörðunni, en nálgast stöðugt,. unz hann um
miðjan September er ekki nema í 8 milj. mílna fjarlægð frá oss,
svo að hann skín þá skært. í árslokin er hann í 20 milj. mílna
jarlægð frá oss. Mars, sem er auðþektur á roðaskiau sínu,
ur sig 5 síðustu mánuði ársins í Fiskamerki, og reikar meðal
‘jarna þess merkis í vesturátt frá 23. Ágúst til 26. Október, en
unars f austurátt. Dm árslokin sjest Mars í nánd við Satúrnus.
Jupiter kemur 1 ársbyrjun upp k). 10 e. m. og úr því æ fyr
yr. 28_ Febrúar er hann gegnt sólu og ljómar um miðnætti
suflri 35 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Dm miðjan
Pnl er hann í suðri kl. 9 e. m. Dm miðjan Júní gengur hann
ha •Um m'^nætti og sjest ekki úr því. 18. September gengur
n a bak við súlina yfir á morgunhimininn, og kemur þar um
’ðjan Oktúber upp 2 stundum fyrir sólarupprás, um miðjan
vember 5 stundum fyrir sólarnpprás, og í ársiokin 1 stundu
^P 'r miðnætti. Júpíter reibar fram að 1. Maí í vesturátt meðai
Jarnanna í Ljónsmerki. 3 síðustu mánuði ársins reikar hann í
s nratt meðal stjarnanna í Meyjarmerki, og á því reiki strýkst
?Q 29. Október rétt suður fyrir stjörnuna Eta, og 1. December
«íynr stjörnuna Gamma.
Satúmus sjest í ársbyrjun kl. 6 e. m. í suðri 25 stig fyrir
, n ajondeildarhring Reykjavíkur, og gengur undir um miðnætti
j Iestri. I öndverðum Febrúar gengur hann undir kl. 10 e, m.,
^ ondverðum Marts kl. 8 e. m., og hverfur svo í ljósaskiptanum
Kveldin. 3. Apríl reikar hann á bak við sólina yfir á austur-
nnmum, en fer þó ekki að sjást þar fyr en líður á haustið,
Pegar nokkurnveginn er orðið dimt af nótt. Dm miðjan Ágúst
13^'n' f>ann upp kl. 9 e. m,, um miðjan September kl. 7 e. m.
• Október er hann gegnt sólu og sjest um miðnætti í suðri 30
'g fyrir ofan sjóndeildarLring Reykjavíkur. Dm miðjan Nóvember
jest hann í suðri kl. 10 e. m., í árslokin kl. 7 e. m., og gengur
Ja nan undir i vestri 6 stundum eptir að hann hefir verið í suðri.
turnus heldur sig allan árshringinn í Fiskamerki, og reikar
e eeal stjarna þess merkis frá 6. Ágúst til 20. December í vesturátt,
annars í austurátt. Dm árslokin sjest Satúrnus í nánd við Mars.
r
Uranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum.
gangur tungls og solar a íslandi.
, í þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á eptir December-
nuði er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzkum meðaltíma,
Pegur tunglið og sólin eru í hádegisstað i Reykjavik. En vilji
, nri. Tlta> hvað klukkan sje eptir íslenzkum meðaltíma, þegar
veð'^ e®a s®*’n er 1 hádegisstað á öðrum stöðum á íslandi, þá
1 a menn að gera svo nefnda „lengdar-leiðrjetting“ á Reykja-