Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 40
Florence Nighlingale er íredd í Florens á ítalíu 12. maí 1820. Svo stóð á því, að foreldrar hennar vorn á ferð þar suðurfrá er dóttirin fæddist þeini. En hún var nefnd ei'tir hinuni fagra fæðingarstað sinutn. Annars áttu þau heima í Lea Hurst í Derbj'- shire á Englandi. William Shore Nightingale, faðir liennar, var auðugur stóreignamaður, göfuglundaður og ágætlega mentaður, með opnu auga fyrir öllu góðu og fögru. Móðir hennar var og liámentuð kona af tignum ættum og göfugasta innræti, hjálpfýsin sjálí og hjartagæzkan við alla bágstadda, sem liún náði til- Frá henni mun Florence hafa erft mannkærleika sinn og fórnfýsi, en frá föður sínum námfýsina og þekk- ingarþorstann, sem svo snemma einkendi hana, enda var þegar frá upphafi lögð hin mesta rækt við að inenía Florence og systur Iiennar, en bræður átti lnin enga. Brjóstgæði og meðaumkvunarsemi voru snemma þeir eiginleikar sem mest bar á lijá Florence. Brúð- unum sínum lét hún í té móðurlega umönnun, blómín elskaði hún og skepnurnar voru kærustu vinir hennar. En sérstaklega mátti hún ekki líta sjúkan mann eða farlama, að hún ekki kæmist við og langaði til að liðsinna honum á einhvern hátt. Og er hún varð stálpaðri tók liún að leita uppi sjúka menn og hjálp- arþurfa í nágrenninu, til þess að láta þeivn í té þn hjálp er hún mætti inna af hendi; en svo var henm þetta mikið áhugamál að hún þegar áfermingaraldri liafði kynt sér helztu meginreglur hjúkrunarfræðinnar. Foreldrar hennar voru mjög gestrisin, bæði heinia fyrir og eins í Lundúnum, þar sem þau venjulega dvöldu skammdegismánuðina að hætti enskra auð- manna, og þangað komu margir. Faðir hennar sótti og gjarnan mannfundi og vildi að kona sín og dætur gjörðu hið sama, enda voru dæturnar hvor annarri fríðari sýnum. Fyrst í stað féll Florence vel mann- fundalífið, en þegar frá leið tók hún að fá óbeit a (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.