Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 42
En Florence hirti ekki um slikt. Engin mótstaða,
cngar fortölnr né fordómar gátu aftrað henni frá að
fylgja köllun hjarta síns. Aðeins var hún enn í vafa
um hvert leita skyldi til þess að afla sér nauðsyn-
legrar mentunar fyrir þetta starf. Á enskum sjúkra-
húsum var ekkert að læra, svo að hún varð að leita
til annara landa. Hún hafði um þessar mundir kynst
Elísabetu Frj', hinni ágætu konu, sem í sögu líknar-
starfseminnar hefir getið sér tignarnafnið »engill fang-
elsanna«. Til henuar leitaði Florence, og hún ráð-
lagði henni að fara til Pýzkalands og gjörast hjúkr-
unarnemi á hjúkrunarkvenna-stofnuninni í Kaiser-
werth á Rínarbökkum, en þeirri stofnun, sem nu
er heimsfræg orðin, hafði Fliedner prestur koni-
ið á fót sextán árum áður. Og fyrri hluta árs 184S
byrjaði Florence nám sitt í Ivaiserwerth.
Stofnun þessi var að vísu komin vel á veg eftir
ekki lengri tima en liðinn var frá því er Fliedner
byrjaði starf sitt, en var þó hvergi nærri orðin sii
hin nafnfræga fyrirmyndarstofnun, sem nú er hún.
Pess sáust allvíða merki, að stofnunin átti við örö-
ugan efnahag að stríða; allur útbúnaður var ennþa
fremur fátæklegur og allur aðbúnaður hjúkrunar-
kvennanna óbrotinn og íburðarlaus, ekki hvað sízt
hlaut Florence Nightingale að linnast það, sem var
uppalin í auð og allsnægtuin, i hátimbruðum hýbýF
uni ensks stóreignamanns. En Florence sætti s>g
þegar í síað vel við umskiftin, hún gekk að starh
sínu með lííi og sál, ávann sér traust læknanna a
stofnuninni og kærleika námssystra sinna, sem hun
í öllu tilliti umgekkst svo sem fullkomna jafninga
sínn, án þess nokkru sinni að láta þess vart verða,
að liún væri þeim fremri að ætterni, uppeldi og
andans mentun. Pví að allar voru »systurnar« á stofn-
un þessari aflágum ættum og liöfðu engrar mentunai
notið fram yfir aðrar óbreyttar almúgastúlkur. Löngu
síðar minnist Florence Nightingale í einu af rituw
(28)