Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 45
sem hæfastar væru til starfsins. En hvar var slíka konu aö finna? Hermálaráðherra Breta sem þá var, Sidney Her- •'ert, þekti vel William Nightingale og heimili hans. Honum var vel kunnugt um áhuga Florence á hjúk- •'unarstörfum, þekti gáfur hennar og miklu hæfileika °g var fullviss um, að ekki væri völ á neinni konu hæfari til þess að takast á hendur yfirumsjón lijúk- runarstarfsins á herstöðvunum austur írá. En hann áleit jafnframt, að ekki væri til neins að skora áliana að taka þetta starf að sér, nema þvi fylgdi því sem uæst alræðisvald og lienni væri trygð fullkomin stoð hrezku stjórnarinnar. Og þá fyrst er Sidney Herbert hafði borið fram tillögur sínar i stjórnarráði Breta °g þeim verið vel tekið, skoraði hann á Florence Nightingale að takast þetta vandamikla starf á hendur. En sama morguninn sem bréf ráðherrans var sent af stað frá Lundúnum, hafði Florence afhent a þósthúsinu í Lea Hurst bréf lil ráðaneytisins, þar sem hún bauð sig fram sem hjúkrunarkona á ófrið- EU’stöðvunum! Hún hafði alls enga hugmynd um fyrirætlanir Herberts, en það að lesa grein Russels hafði knúð fram þetta áform hennar. Þegar blöðin nokkrum dögum seinna íluttu þau tiðindi, að Miss Florence Nightingale væri falin yfir- umsjón allrar hermanna-hjúkrunarinnar á ófriðar- svæðinu, með því sem næsl ótakmörkuðu valdi, vakti Það, sem að líkindum ræður, mjög mikla eftirtekt. Hver er þessi Miss Nightingale? spurðu menn um land alt, og blöðin svöruðu þeirri spurningu með iöngum greinum um hana. Sum þessara blaða voru tull af »forundrun« yfir þessari ráðstöfun og töldu lítið vit og litla forsjá í þvi að fela henni jafn vanda- samt starf. Fær mundu brátt fá nóg af öllu saman þessar hjúkrandi hefðarkonur, gott ef þær entust út mánuðinn. Og háðblöðin skopuðust að ráðstöfun (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.