Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 46
stjórnarinnar og fluttu rajrndir og kvæði til þess að gera hana lilægilega. En Florence Nightingale lét ekki neitt slíkt á sig fá. Hún lagði hönd á plóginn i drottins nafni án pess að horfa aftur. Fyrsta verkið hennar var að kanna pað sjálfboðalið hjúkrunarkvenna, sem hafði gefið kost á sér til austurfarar. En hún gat fæstar þeirra notað. Hún vildi ekki annað en útlærðar hjúkrunar- konur og aí peim gugnuðu aftur margar, er pær heyrðu skilyrðin sem Florence setti upp. Hún vildi heldur leggja á stað með fáar vel æfðar og' kjark- miklar hjúkrunarkonur, sem óhætt væri að treysta, en lieila fylkingu líttmentaðra eða hálfmentaðra og þreklitilla kvenna, sem hún gat búist við, að legðu árar í bát pegar mest riði á að láta ekki bugast. Og' þær urðu þá loks ekki nema 38 alls hjúkrunar- konurnar, sem hún afréð að leggja á stað með austur, og meðal peirra voru 10 kaþólskar líknarsj'stur, sem mörgum pótti miður geðfelt, eins og gengur. Hinn 21. okt. 1854 flugu »næturgalarnir« af stað seint um kvöld. Florence liafði valið pann hrott- farartíma til pess að sleppa hjá allri viðhöfn og há- tíðlegum skilnaðarkveðjum. Og 4. nóv. stigu pær á land í Skútarí, útborginni frá Miklagarði fyrir sunnan sundið. Far átti aðalstarfsvið pcirra að vera, pví að Englendingar höfðu fengið leyfi Soldáns til að flytja þangað særða hermenn sína. Mikil var gleði hinna særðu hermanna við komu þessara 39 kvenna. Þeir höfðu naumast þorað að trúa fregninni um að slíkra kvenna væri von, og margur maðurinn reisti höfuð frá kodda, sem erfitt átti með það, eða varð að snúa sér í rúminu, fyrsta kveldið sem Florence Nightingale »gekk stofugang« á hermanna-spítalanum í Skútari, til þess að fá í því efni fullavissu. Florence Nightingale skyldi hafa yíirumsjón yfir öllu hjúkrunarstarfinu meðal hinna brezku hermanna (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.