Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 58
í frálivarfi sinu i'rá venjum trúflokks síns, að hún tók hér þátt í dansleik, en gat þess rejmdar eftir á, að léti hún það eftir sér oftar að stíga dans, þá yrði það að vera með bindindismanni, en ekki með manni, sem hefði yndi af því að gjöra sjálfan sig að fífli! Bindindismálið var af almennum framfaramálum, það sem fyrzt tók liuga hennar fanginn. Víða um New York-ríkið höfðu þá myndast svo nefnd bind- indis-sonafélög (»Sons of Temperance«.J, en þeim til stuðnings í starfi þeirra höfðu konur myndað bind- indis-dætraíélög („Daughters of Temperance”), hverra verkefni var að gangast fyrir þeningasamskotum handa bræðrafélögunum, safna undirskriftum undir ýmiskonar áskoranir bæði til almennings og einstakra manna, valdhafa og löggjafa. En að konur að öðru leyti berðust fyrir málinu opinberlega eða tækju þátt í umræðum um það á mannamótum, þótti ekki við eiga, þar sem slikt »kæmi í bága við guðs orð«. En Susan Anthony, sem gengið hafði í dætrafélagið í Canajoharie og var ein í framkvæmdarstjórn þess, veitti erfitt að sætta sig við slíka tilhögun, sem henni fanst hæði ranglát og niðrandi fyrir kvenfólkið. Og þar kom um síðir, að hún kvaddi til almenns fuudar þar í bænum, þar sem hún flutti langt og skorinort erindi um bindindismálið og nauðsyn þess, að ein- mitt konur beittust fyrir því, en á annan veg en hingað til; starf þeirra ætti að vera sjálfstætt, en ekki ■einskonar undirtyllustarf. Pvi í öðru eins máli og bindindismálinu væri hlægilegt að vilja synja konuiu jafnréttis við karlmenn, — konunum, sem hvað mest hefðu á öllum tímum fengið að kenna á bölvun ot- drykkjunnar sem mæður og eiginkonur, sem dætur og systur. Þetta var hið fyrsta skifti sem Susan Anthony Jiætti sér upp í ræðustólinn. En það varð ekki sið- asta skiftið, því að fáar konur hafa oftar staðið a (44)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.