Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 59
Þeim staö en Susan Antnony, og engin verið þar
fremur á réttum stað en hún.
En hvað menn hneyksluðust á þessari »frekju«
nennar þarna í Canajoharie — sérstaklega sjrstur
^ennar, kvennþjóðin! — og hvað mönnum gramdist
Þaö, að slíkt hneyksli skyldi hafa átt sér stað ein-
1T1dt í þeirra bæ! Og slíkri konu var trúað fyrir
Qientun æskulj’rðsins! Menn voru svo sem ekki í
neinum minsta vafa um, að slík kona hlyti að hafa
®lngöngu siðspillandi áhrif á ungdóminn. Hvort það
ehr staðið í sambandi við þetta tiltæki liennar, að
Un einmitt nokkrum mánuðum síðar lét af kenslu-
störfum, ekki aðeins þar í bæ, heldur fyrir fult og alt,
'erðnr þó ekki með vissu sagt, en ekki er ólíklegt,
þar hafi eitthvert samband verið á milli.
Hún hvarf nú heim aftur til foreldra sinna, þó
ki til þess að liggja upp á þeim í iðjuleysi. Faðir
Cnuar hafði fengið atvinnu hjá vátryggingarfélagi
nokkru, og varð því oft að vera íjarri heimili sínu
stundum enda langdvölum, og kom því heimkoma
usönnu í góðar þarfir. Hún beinlínis tók að sér að
^eita búinu forstöðu, standa fyrir sáningu og upp-
crn, annast sölu korns og ávaxta, og í ofan á lag
Jmpaði hún móður sinni heilsulitilli við rekstur
euuilisins innanhúss. Pannig liðu þrjú ár, »ánægju-
eg og lærdómsrík starfsár« (1850—52). Pó gleymdi
Un ekki bindindismálinu. Þegar eftir komu sina til
ochester tók hún að starfa fyrir það með opinber-
Uln fundarhöldum, og fékk stofnað sbindindisfélag
enna« bæði þar í sveitinni og viðar í nágrenninu
ug vakið konur til sjálfstæðra verklegra framkvæmda
ycir bindindismálið, hvað sem karlfólkið segði. Og
Þess að sýna hvað hún vildi, lét hún þessi félög
Josa og senda fulltrúa á hin almennu fulltrúaþing
. indisfélaganna, Þar a meðal sjálfa sig. Hverjar
1 tökur þessar konur fengu á fulltrúaþingunum
htonu nú fæstir geta gjört sér í hugarlund. En þær
(45)