Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 59

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 59
Þeim staö en Susan Antnony, og engin verið þar fremur á réttum stað en hún. En hvað menn hneyksluðust á þessari »frekju« nennar þarna í Canajoharie — sérstaklega sjrstur ^ennar, kvennþjóðin! — og hvað mönnum gramdist Þaö, að slíkt hneyksli skyldi hafa átt sér stað ein- 1T1dt í þeirra bæ! Og slíkri konu var trúað fyrir Qientun æskulj’rðsins! Menn voru svo sem ekki í neinum minsta vafa um, að slík kona hlyti að hafa ®lngöngu siðspillandi áhrif á ungdóminn. Hvort það ehr staðið í sambandi við þetta tiltæki liennar, að Un einmitt nokkrum mánuðum síðar lét af kenslu- störfum, ekki aðeins þar í bæ, heldur fyrir fult og alt, 'erðnr þó ekki með vissu sagt, en ekki er ólíklegt, þar hafi eitthvert samband verið á milli. Hún hvarf nú heim aftur til foreldra sinna, þó ki til þess að liggja upp á þeim í iðjuleysi. Faðir Cnuar hafði fengið atvinnu hjá vátryggingarfélagi nokkru, og varð því oft að vera íjarri heimili sínu stundum enda langdvölum, og kom því heimkoma usönnu í góðar þarfir. Hún beinlínis tók að sér að ^eita búinu forstöðu, standa fyrir sáningu og upp- crn, annast sölu korns og ávaxta, og í ofan á lag Jmpaði hún móður sinni heilsulitilli við rekstur euuilisins innanhúss. Pannig liðu þrjú ár, »ánægju- eg og lærdómsrík starfsár« (1850—52). Pó gleymdi Un ekki bindindismálinu. Þegar eftir komu sina til ochester tók hún að starfa fyrir það með opinber- Uln fundarhöldum, og fékk stofnað sbindindisfélag enna« bæði þar í sveitinni og viðar í nágrenninu ug vakið konur til sjálfstæðra verklegra framkvæmda ycir bindindismálið, hvað sem karlfólkið segði. Og Þess að sýna hvað hún vildi, lét hún þessi félög Josa og senda fulltrúa á hin almennu fulltrúaþing . indisfélaganna, Þar a meðal sjálfa sig. Hverjar 1 tökur þessar konur fengu á fulltrúaþingunum htonu nú fæstir geta gjört sér í hugarlund. En þær (45)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.