Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 61
°mst í kynni við hina ágœtu konu frú Slisabelu -ady Slanton, annan höfuðforgðngumann pcssa Sene- |'a Falls-fundar, sem svo frægur er orðinu í sögu ^ennfrelsisbaráttunnar. Frú Stanton var gáfuð kona °g ritfær vel, með eldlegum áhuga á öllum málum, er lutu að frelsi kvenna. í peim eldi brunnu allar usemdir Susan Anthony um gagnsemi kvennfrelsisins, °g öll vantrú hennar á pvi varð par að engu. Frú tanton ávann hvorutveggja i senn að sannfæra usan Anthony um að málið væri pess virði, að fyrir Þv> væri barist, og að íorsjónin hefði einmitt útvalið lana til pess. Upp frá peiin degi tóksl sú vinálta 11100 konum pessum, sem hélst óslitin meðan báðar 1 uu. Pmr gjörðu með sér bandalag til samvinnu og nnuu lika saman eins og einn maður væri upp frá PVl- Báðar voru stórgáfaðar og vei mentaðar og ættu hvor aðra upp svo að jafnan gat önnur lagt Það til, sem liina vantaði. Frú Stanton var ekki neinn ræðuskörungur, en prýðilega ritfær; Susan ntiiony aftur á móti ágætlega máli farin, en lét hitt nnður að færa hugsanir sínar i stilinn með pennan- nm. Þó er pað ekki fyllilega rétt, er menn hafa sagt, nö frú Stanton smíðaði sprengikúlurnar, en Susan Anthonj' kastaði peim; samvinnan var miklu nánari en svo. Þær liugsuðu málin í samciningu og rituðu Uln pau í sameiningu. Frú Stanton hélt að vísu oft- m’ a pennanum, en Susan Anthonj' lagði til sannana- Sognin, ástæðurnar og röksemdirnar. »í sameiningu ^ituðum við betur en hvor okkar út af fyrir sig hefði 8etað«, segir frú Stanton. Þær voru ekki áltaf sam- niála um hlutina og práttuðu oft sín á milli, en á 'tnáttu peirra fékk slíkt aldrei að liafa nein áhrif. ^Gagnvart lieiminum höfum vér ávalt verið sammála«, segir frú Stanton, »við höfum báðar haft skilning á ÞVl, að allur ágreiningur okkar á milli, væri líkt og ngreiningur milli lijóna, almenningi óviðkomandi«. erú Stanton átti bæði mann og börn á lífi og stórt (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.