Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 69
S18 fyrir það siðustu 15 árin, sem áður, meðan hún haiði alla þjóðina á móti sér. En alt fyrir það lifði Hin og andaði í þessu verki til liinsta augnabliks sinnar. Ilin almenna viðurkenning, sem hún á '^öldi œfi sinnar hlaut fyrir starí sitt, t. a. m. á al- Wóða kvennafundunum í Lundúnum 1899 og Berlín J > Þar sem hún var í meiri hávegum liöfð en nokkur kona önnur og allir keptust um að heiðra ana, var henni engin hvöt til þess að leggja árar í at °g taka sér hvíld. Hún vildi vera að störfum 'Heðan dagur væri á lofti. Og það var hún einnig í •sannleika. Síðasta skiftið sem hún talaði opinber- °t>a á mannfundi var 14. febr. 1906 á hátíð, sem 'enni var haldin í Washington á 86. fæðingardegi 'ennar. Við það tækifæri sendi Roosewelt forseti *nni heillaóska-skeyti, þar sem hann þakkaði henni naíni allrar þjóðarinnar fyrir starf hennar. Nokkr- j'ni dögum siðar tók hún þátt í kvennréttinda-fundi 1 llaltimor, en á heimleiðinni þaðan sýktist hún og "ndaðist 13. marz. Jafnvel ekki í sjálfri banalegunni gat hún slitið ngann frá þessu rnáli, sem hún um svo mörg ár atði verið að berjast fyrir. Henni var það að vísu armsefni að fá ekki að sjá fyrir endann á þessari arattu, en á hinn bóginn gat það eklci annað en <y'tt hana, er hún leit yfir æfiíerii sinn að sjá, hve . 1 öðruvisi málið horfði við nú, en þá er hún hóf arattuna. Hún var ekki að eins viss um, að þetta "'alefni mundi vinna sigur um síðir, heldur áleit hún § að þess væri aðeins mjög skamt að bíða. vFciilure . lmPossible /« (ósigur er ómögulegur!) var kenniorð 'ennar alla æfi alt til síðasta augnabliks. Susan Antliony liíði alla æfi ógift, ekki af því að " gengi ekki í augun á karlmönnunum, því að hún jar kona fríð sýnum og hin tígulegasta í allri fram- gongu 0g flestum þeim kostum búin til líkams og lt' ar sem konum er prýði mest. En hún vildi það (55)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.