Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 71
ÁrbóR íslands 1907.
n. Ýmsir viðburðir.
Janúar 1. Höi'ðu Góðtcmplarar í Reykjavík fjölmenna
skrúðgöngu um bæinn og samsæti um kvöldið.
~~ 2' TrJe- og húsgagnaverksmiðja Ingvars ísdals
a Sejrðisfirði brann með öllu.
~~ 6. »Venture«, enskur botnvörpungur, strandaði á
Býjaskerseyri. Menn allir björguðust.
~~ S. d. í Deildartungu í Reykholtsdal brunnu 30
hestar af heyi.
~~ 13. »King Edward«, botnvörpungur, strandaði ná-
l*gt Býjaskerjum, menn komust allir lífs af.
~ S. d. Á Illugastöðum í Laxárdal í Skagaf. brann
hlaða með 60 hestum af töðu.
11. Botnvörpungur íórst við Skaga.
15. Sigurður bóksali Kristjánsson í Rvík. sæmd-
ur krossi dbr.orðunnar. — S. d. byrjaði Skóla-
blaðið að koma vit í Rvík, ritstj. Helgi Valtýsson.
S. d. Byrjaði nýtt blað i Rvík, »Bjarmi«. Rilstj.
Bjarni Jónsson kennari í Rvílc.
10. Bæjarliús á Efri-Hólum í Núpasv. brunnu flest.
~~ 17- Gísli Gíslason varð úti á leið frá Blönduósi.
S. d. Verzlunarhús Popps kaupm. i Hofsósoghús
verzl.manns Asgríms Pjeturssonar brunnu með
öllu. Manntjón ekki.
~~ 30. Póstgufubáturinn á Faxaflóa, »Reykjavík«,
strandaði við Rvík. — S. d. sökk vjelarbátur á Reykja-
vikurhöfn. A hvorugu skipinu varð manntjón.
~~ 23. Guðmundur nokkur Ólafsson, ekkjumaður,
Varð úti á fjallinu milli Patreksfjarðar og Breiðu-
víkur með póst þangað.
~~~ 26. Haukur Gíslason tók háskólapróf í guðfræði.
~ 28. Fundur Sláturfjelags Árnesinga og Rangæinga
haldinn við fjórsárbrú.
(57) [c