Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 72
!
Janúar 29. Fundur Rjómabúasambands Suðurlands
haldinn við Pjórsárbrú.
— S. d. Sökk enskur botnvörpungur, »Imperialist«
á Breiðaíirði fram undan Grundaríirði; menn
björguðust eptir niikinn hrakning. — S. d. sást
hafis-strjálingur víða á reki fyrir Vestur-og Norð- ,
urlandi, en varð eigi landíastur.
— í þ. m. tók Sigurður Jónsson frá Eyrarbakka hásk.-
próf i læknisfræði. — Halldór Stefánsson og Sigur-
mundur Sigurðsson tóku próf í iæknisfræði i Rvk.
Febrúar 2. Ársfundur Talsímafjel. Rvík og Hafnarfj-
— 3. Norskur maður frá Niðarósi, Selmer Bjerkan
að n ifni, rotaði til dauða með hnefahöggi lands-
mann sinn, sem staddur var í Reykjavik.
— 8. Skip með 9 mönnum frá Stafnesi hrakti í ofsa-
veðri 6 vikur sjávar út af Garðskaga, en enskt
botnvörpuskip bjargaði skipverjum inn tii Rvikur,
skipið týndist.
— 12. Opnað baðhúsið nýja í Reykjavik.
— s. d. Einar Guðmundsson, 16 ára gamall piltur i
Hvassahrauni, beið bana af byssuskoti.
— 18. Aðalfundur í Rvík í íshúsfélaginu við Faxafloa.
— 21. Stefán hóndi Eiríksson á Refstöðum í Húna-
vatnssýslu skar sig á háls.
— 26. Valtýr Guðmundsson, unglingspiltur, druknaði
í Búðardalsá á Skarðsströnd.
— 28. Ólafur A. Ólafsson, kaupm. í Rvík, viður-
kendur norskur konsúll fyrir ísland, og bróðir
hans, Ágúst E. Ólafsson, vicekonsúil fyrir Rvík.
Marz 1. Fórst bátur með 6 mönnum frá Hjallasandi
við Breiðafjörð.
— 3. Ofsaveður í vesturhluta Þingeyjarsýslu, sem
gjörði talsverðan skaða.
— 6. Jónatan Magnússon, slsipstjóri frá Ólafsfirði,
varð bráðkvaddur á heimleið frá Akureyri.
— 8. Fórst bátur með 6 mönnum undan Jökli.
(58)