Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 74
brann til kaldra kola, fólk komst út meö nanni'
indum. Nœsta liús skemdist til muna af eldinuni.
Marz 31. Úr gagnfræðadeild Flensborgarskólans tóku
burtfararpróf 25 nemendur.
Apríl 1. Þurrabúð Jóns Jóhannessonar í Borgarfirði
(eystra) brann með öllu, sem innanstokks var.
— 6. Magnús form. Kristjánss. druknaði í Bolungarv.
— 9. Sveinbjörn Sveinbjarnarson, tónskáld í Edín-
borg, sæmdur riddarakrossi Dannebr.orð.
— S. d. Frakknesk fiskiskúta strandaði við Breiðu-
merkursand. Menn allir komust af.
— 12. Kristján kaupm. Porgrimsson í Rvík viður-
kendur sænskur konsúll.
— 18. Kaupm. .1. Ilavstein á Oddeyri viðurkendur
norskur vicekonsúll.
— s. d. Eyjólfur Eyjólfsson skipstjóri frá ísafirð*
marðist til dauða á Reykjavíkurhöfn í mótorvjel á
skipinu »Haraldi«.
Maí 2. Vilh. Hanss. varð úti nálægt Leirhöfn á Sljettu.
— 6. Hús J. Sörensens kaupm. í Bolungarvík brann
til kaldra kola; fólk komst naumlega út úr eldinum-
— 8. og 10. Tóku 12 nemendur kennarapróf við
Flensborgarskólann.
— 11. Franskt fiskiskip sökk með öllum skipverjum
fram undan Selvík við ísafjarðardjúp.
— 12. (nótt). Jónas Jónasson, sjómaður frá Rvík, 33
ára, fjell útbyrðis af »Hólum« á leið frá Keflavík.
— s. d. Aðalfundur kennarafjelags Flensborgarskóla.
— 15. ísleifur Erlendsson frá Hlíðarenda í Fljóts-
hlíð datt útbyrðis við Vestmannaeyjar og druknaði.
— 25. Landbúnaðarfjel.fundur i Revkjavík.
— 27. Síðustu amtsráðsfundir voru haldnir: Vestur-
amtsins 27. maí, Norðuramtsins 10. júní, Austur-
amtsins 7. júní og Suðuramtsins 24.-25. júní.
— 29. Björn Sigurðsson hrapaði til dauðs í Grímsey.
Júni 2. Norskt selveiðaskip fórst í hafís við Langa-
nes. Menn björgaðust.
(60)