Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 76
Júní 30. Komu mislingar til Stykkishólms með veikum manni frá »Ceres«. Breiddust þeir þaðan út viðs- vegar um landið en urðu þó eigi mjög mannskæðir. Júlí 1. Alþingi sett. — 2. Kirkjumálafundur presta haldinn í Reykjavík. — 2. Dr. Knebel og málari Rudloff, þýskir ferðamenn, druknuðu í stöðuvatni í eldíjallinu Öskju. — 11. Víglundur Berentss. organl. drukn. á Norðflrði. — 12. Bærinn á Skerðingsstöðum i Reykhólasveit, ásamt tveimur skemmum og fjósi, brann með öllu, litlu hjargað. — 23. Aðalfundur íslandsbanka í Reykjavík. — 29. Byrjaði nýtt hálfsmánaðar frjettablað, Huginn, að koma út í Rvík. — 30. Friðrik konungur VIII. kom til Reykjavíkur með föruneyti sínu og 40 danskir ríkisþingsmenn, ásamt fjölda af ferðamönnum útlendum og inn- lendum; voru þann dag og næstu daga veisluhöld og fagnaður mikill fyrir konungi og öðrum gestum. Agúst 1 reið konungur með föruneyti til Ringvalla, einnig þingmenn innlendir og útlendir, ásamt miklum fjöida annara manna. — 2. VarPjóðhátíð haldin áPingvöllum, ræður fluttar og fjölmenn veisla haldin; voru þar saman komnir innlendir og útlendingar svo þúsundum skipti. — 3. Reið konungur og mikill fjöldi manna fra Þingvöllum til Geysi. — 6. Var konungur við Þjórsárhrú þar sem Arnes- ingar og Rangvellingar hjeldu þjóðhátíð sína og búfjársýningu. — 7. Kom konungur og allir, sem honum höfðu fylgt, til Rejdcjavíkur úr austurförinni, sem að öllu gekk vel, enda veður bjart og blítt allan tímann. — 9. Kvaddi konungur og ríkisþingsmenn Rvík og íóru þeir á 2 skipum norður um land til að heim- sækja ísafjörð, Akureyri og Seyðisfjörð. A öllum stöðunum var þeim vel fagnað. (62)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.