Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 77
Frti 29. júlí til 12 ágúst vóru engir þingfundir
haldnir.
A§úst 8.—15. Hannes Hafstein ráðherra sæmdur kom-
mandörkrossi' 1 stigs. Riddarakrossi Dannebrogs-
orðunnar sæmdir: Kristján Jónsson og Jón Jens-
son yfirdómarar, .Tón Pórarinsson skólastjóri, O.
E. Forberg landsimastjóri, Sigurður Briem póst-
meistari, Jón Jakobsson bókavörður, Olafur Olafs-
son prestur, Skúli Thoroddsen ritstj., Axel Tulini-
us sýslum., Ásgeir Sigurðsson konsúll., Chr. Zim-
sen konsúll, Sigurður Ólafsson sýslum., P. Nielsen
verzlunarstj. á Eyrarbakka, Halldór Jónsson banka-
gjaldkeri, Magnús Torfason sýslumaður, Jón Lax-
dal og Árni Jónsson verzlunarstjórar, Davíð Sch.
Thorsteinsson héraðslæknir, Guðlaugur Guðmunds-
sonbæjarfógeti, Magnús Sigurðsson á^Grund, Eggert
Laxdal kaupmaður, Oddur Thorarensen lyfsali, Jó-
hannes Jóhannesson sýslumaðurogStefán Th. Jóns-
son konsúll.
Heiðursmerki dannebrogsmanna fengu: Klemens
Jónsson landritari, Jón Magnússon skrifstofu-
stjóri, Guðm. Björnsson landlæknir, Björn M. Ól-
sen prófessor, Halldór Daníelsson bæjarfógeti, Ei-
rikur Briem prestaskólakennari, Bjarna Jónsson
trésmiður, Stefán Eiríksson tréskeri, Ólafur ísleifss.
hrúarv., Lárus Pálsson homöopat., Porsteinn Guð-
mundsson fiskimatsmaður, Björn Bjarnason hrepp-
stjóri i Gröf, Gunnlaugur Porsteinsson hreppstjóri
á Kiðabergi, Ágúst Helgason í Birtingaholti, Jón
Hjörleifsson hreppstj. í Drangahlíð, Jón Einarsson
í Hemru, Jón Jensson á Hóli, Porsteinn Berg-
mann á Saurum, Björn Jónsson hreppstj. á Veðra-
móti, Björn Sigfússon hreppstj. Ivornsá, Sölfi Thor-
steinsson hafnsögum. á ísafirði, Ásgeir Guðmusson
á Arngerðareyri, Gísli Oddsson á Hrafnabjörg-
um, Pétur Ólafsson á Hranastöðum í Eyjafirði,
Guðmundur Guðmundsson á Púfnavöllum í Hörg-
(63)