Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 78
árdal, Jón Bergsson á Egilsstöðum, Gunnar Páls-
son á Ketilsstöðum, Halldór Benediktsson á Skriðu-
klaustri, Jónas Eiríksson á Breiðavaði og Gísli
Jónsson gullsmiður á Sej7ðisfirði.
Tryggvi Gunnarsson bankastjóri fékk verðleika-
pening úr gulli, en minnispening úr gulli fengu Por-
steinn Gíslason ritstjóri og Guðm. Guðmundsson
skáld. Pórhallur Bjarnarson lektor var sæmdur
prófessorsnafnbót.
Asgeir G. Ásgeirsson kaupm. á Isaíirði fékk etaz-
ráðsnafnbót og' J. V. Havsteen konsúl á Oddeyri.
—- 17. Pjóðhátíð Vestmanneyinga.
— 21. Bærinn Rjettarliolli í Blönduhlíð brann til
kaldra kola, litlu bjargað, manntjón ekki.
— 22. Á Ásbrandsstööum í Vopnaf. brann timburhús.
— 23. Bærmeðtimburhúsiá KrossholtiiKolbeinsst.hr.
brann allur og innbú, óvátrj7ggt; manntjón ekki.
— 25. Var prentsmiðja sett á stofn í Hafnaríirði;
prentun »Fjallkonunnar« flutt pangað. Ritstj. Jón
Jónasson.
— S. d. í Vik í Mýrdal rak 20 álna langan hval.
— 26. Barn, 1 árs, datt íjRvik út um glugga og dó af.
— 30. Búnaðarping haldið í Reykjavík.
— 31. Heiðursgjafir af styrktarsjóði Kristjáns kgs.
IX. hlutu: Jón Árnason dbrrn. í Porlákshöfn og
Helgi bóndi Pórarinsson i Pjdckvabse i Landbroti,
140 kr. hvor.
— I p. m. Bjarni Jónsson og Guðmundur Einarsson
tóku próf í guðfræði við háskólann.
— í p. m. strandaði »S\vift«, fiskiskip Duus verzlun-
ar, á skerjagarði út af Skaga (Húnaflóa). Menn björg-
uðust pví veður var gott og bjart.
— í p. m. Guðmundur Sigurðsson, skipasmiður i
Bolungarvík, skar sig á háls.
2. p.m. Nýtt blað, »Aústurland«, byrjaði á Eskiflrði.
Ábj7rgðarmaður Björn Jónsson, áður útg. »Stefnis«.
Sept. 4. Brunnu 70 h. af heyi í Lambhaga í Mosf.sveit.
(64)