Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 79
~~ 5. »Víkingur<(, síldarveiðaskip frá Svíþjóð, sökk
Iram undan Látrum við Eyjaíjörð. Menn björguðust.
S. d. I Norðurkoti í Grimsn. brunnu3uppborin hejr.
14. Alþingi slitið eftir mikið starf. Voru afgreidd
frá því 47 lög, sem stjórnin liafði lagt fyrir, og 24
lög írá þingmönnum.
~ 27. Sigurður Hallgrímsson, fyr hreppstjóri frá
Hrafnsgerði i Fellum, drukknaði í Grímsá.
~~ 1 Þ- m. Ásgeir Pórðarson, vinnumaður á Strand-
seljum i Ögurhreppi, drekkti sér.
'-L 3.—5. j illviðrum, er gcngu viða þá dagana, urðu
yms sljrs og eignatjón, einkum á Vesturlandi. I
•fökulfjörðum fennti fje, 2 hestar fórust í Gunnólfs-
Vlk- I Hnifsdal l)rotnaði nótabátur i spón, og nóta-
þátur sökk á Skötufirði. í sama illviðri reif þak
af fmsi á Siglufirði, en mannskaði varð ekki.
4- Böðvar Oddsson í Reykjavík varð bráðkvaddur.
ö. Strandaði ski])ið »Fridtjof«, frá Tromsö, við
hanganes. Fórust þar 15 manns, en einn l)jarg-
aöist. Skipið hafði verið við selaveiðar í norð-
urhöfum.
~~ 9- Gísli J. Johnsen kaupm. viðurkenndur brezkur
vicekonsúll í Vestmanneyjum.
12. Bærinn Sogn í Ölfusi brann allur, litlu bjargað.
^ <1. Bjarni bóndi Bjartmarsson frá Borgargerði
1 Norðurárdal drukknaði í Hjeraðsvatnaósi.
~~ fl- Bát með 6 mðnnum livolfdi á ísafj.djúpi, ein-
um manni var bjargað.
Iff- Guðm. Gunnarsson frá Hæringsstaðalijáleigu
___ fórst niður um ís á Hraknaðalæk á leið frá Eyrarb.
, ’l- Guðmundur Guðmundsson úr Keflavík marðist
fil bana undir tunnu sem datt ofan á hann i farm-
rúmí á »Ceres« meðan hún lá á Eskifirði.
Á Stöðvarfirði hvolfdi báti með 2 mönnum,
öðrum bjargað.
-6. Naríi Sveinsson frá Kothúsum í Garði varð
Jráðkvaddur á Eskifirði, um sjötugt.
(65)