Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 80
Okt. 28. Skamt frá Engey við Rvík hvolfdi bát með 2
mönnum, drukknaði annar en hinum var bjargað.
— 29. Prír menn úr Stykkishólmi fórust af báti,
skammt frá Hólminum.
— 30. Hans Hallgrimur Jónsson, prestur á Stað í
Steingrímst. varð bráðkvaddur (f. 24/n 1806).
Nóvember 2. Arthur W. Webster Woodhouse viður-
kenndur brezkur konsúll á íslandi og Færej'jum.
— 6. Botnvörpuskip enskt strandaði á Sauðárkróki;
menn allir björguðust.
— 9. »Premier«, enskur botnverpingur, strandaði á
Hörgslandsfjöru með 15 manns; allir björguðust
nema 16 ára drengur.
— 15. Skapti Sigurðsson frá Hellulandi, um tvítugt,
drukknaði í Vesturósi í Hjeraðsvötnum.
— 16, Hundrað ára afmælisminning Jónasar Hall-
grímssonar haldin hátíðlega i Rvík og víðar uni
land. Afhjúpuð standmynd af honum i Rvík.
— 18. Olafur Ólafsson, fyrv. prestur í Saurbæjarpiug'
um í Dölum, varð bráðkvaddur í Rvik(í. 27/u 1851)-
— 25. Mótorbátur sökk á ísaf., en mönnum bjargað.
— 29. Bátur frá Stykkishólmi fórst með 3 mönnuin.
Des. 1. Kristján bóndi Jónsson í Þórólfstungu í Bol-
ungarvik drekkti sjer.
-— 15. Kirkjan á Gilsbakka faulc í oíveðri og brotnaði,
— 19. Bátur úr ísafj.kaupstað. með 4 mönnum fórst
í fiskiróðri.
— 21. Böðvar Böðvarsson, kennari í Hafnarfirði,
varð bráðkvaddur (f. 17/n 1842).
— 25. Páll Pálsson Vídalín, fyrr bóndi á Laxnesi í
Mosfellssveit, varð bráðkvaddur í Rvik (f. n!~ 1860).
— í þ. m. Hans Beck á Sómastöðum við Revðar-
tjörð íjell i sjó ofan fyrir hamra og beið bana at-
1). Ýms stjórnarráðsbrjef.
Jan. 10. Dosent E. Briem endurkosinn í stjórnar-
nefnd lífsábyrgðar fyrir sjómenn á ísl. fiskiskipuni
‘ (66)