Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 81
•Tan. 18. Bréf stjórnarráðsins um sldpting Hálshreppsí
I*ingeyjarsýslu í tvö sveitarfjelög.
Bebrúar 20. Veitti ráöherrann leyfi til að stofnsetja
°g starfrækja talsímasamband milli Fjarðar og
Brekku i Mjóafirði.
April ]g. Brjef stjórnarráðsins um skipting Ljósa-
■vatnshr. í tvö lireppsfjelög.
18. Prófreglugjörð fyrir »menntaskólann« í Rvík.
-Maí 22. Brjef stj.r. um skipting Fáskrúðsfjarðarí tvö
sveitarfjelög.
Júli 15_ Veitti ráðherra stórkaupm. Thor E. Tulinius
íeyfi til að stofna talsímasamband milli Eskifjarð-
ar og Norðíjarðar til s. d. 1912.
16. Veitti ráðherra leyfi Vopnafjarðarijelaginu til
talsíma þar á staðnum til 1912.
30. Iíonungleg auglýsing nm skipun nefndar af 7
alþingism. og 13 rikisþingsm. til að ræða um stöðu
Islands í veldi Danakonungs. ínefndinni: Hannes
Hafstein, Lárus H. Bjarnason, Jóhannes Jóhannes-
son, Steingrímur Jónsson, Jón Magnússon, Stefán
Stefánsson og Skúli Thoroddsen.
‘ ®vJ)r' Veitti ráðherra lejdi til að stofnsetja og
starfrækja talsimasamband frá Pingeyritil Bíldudals.
~ 16. Staðfest af konungi fjárlög og fjáraukalög,
Lög um metramæli og vog, Skipan læknahjeraða,
btofnun lagaskóla, Verndun fornmenja, Póstlög,
Mitagjald af skipum, Tollvörugej'mslu, Skógrækt,
°8 9 lagaboð snertandi kirkjur og presta.
2J. Löff nm takmörkun á eignarrjetti á fossum, Um
vegi, Brunabótafjelag íslands, Brunamál, Fræðslu
barna, Lausamenn og húsmenn, Námulög, Iíenn-
araskóla í Rvík, Útílutning hrossa, Afnám fá-
lækrahluta af fiskiafla, Veiting áfengra drj'kkja á
skipum við ísland, Breyting á lögum fyrir liluta-
bankann á íslandi, Heimild Landsb. að gefa út
ankavaxtabrjef, Vatnsveitu fyrir Rvík, Breyting
a tilskipun um bæjarstjórn i Rvik, Bæjarstjórn í
(67)