Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 82
Hafnarfirði. 8 lagaboð um löggilding nýrra verzl-
unarstaða m. m.
c. Branðareiting'ar ng lansn frá embætti.
Apríl 8. Síra P. Helgi Hjálmarsson á Helgastöðutn
fjekk lausn frá embætti.
— 27. Porvarður Porvarðarson, prestur í Fjallaþing-
um skipaður prestur til Mýrdalsþinga.
Maí 10. Síra Arnór Arnason, uppgjafapr. skipaður
prestur í Hvammsprestakalli í Laxárdal.
— 18. Síra Ingvar Nikulásson uppgjafapr. skipaður
prestur að Skeggjastöðum á Langanessströndum.
Júní 8. Geir Sæmundsson prestur á Akureyri skip-
aður prófastur í Eyjafj.prófastsdæmi.
— 14. Síra Olafi Ólafssyni, presti í Saurbæjarþinguin,
veitt lausn frá embætti.
Júlí 9. Síra Hálfdan Guðjónsson á Breiðabólsstað í
Yesturhópi, skipaður próf. í Húnav.sýslupróf.dæmi-
Sept. 13. Birni Stefánssyni, prestask.kand., veitt Tjörn
á Vatnsnesi (6. oktbr.).
Okt. 8. Síra Guðmundi Helgasjmi presti að Beyk-
holti, veitt lausn frá embætti. — S. d. Sira Einari
Þórðars.,presti að Desjamýri, veittlausn fráembætti.
d. Aðrar embættaveitingar og skipanir Stjórnarráðs
íslands.
April 8. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu, Einar
Benediktsson, fékk lausn frá embætti.
— 19. Iljeraðslæknir á Akureyri, Guðmundur Hann-
esson, skipaður hjeraðslæknir i Reykjavik.
— 23. Cand. jur. Sigurður Eggerz, skipaður sýslum.
í Rangárvallasýslu.
Júní 5. Hjeraðslæknir í Axaríj.hjeraði, Þórður Páls-
son, skipaður læknir í Mýrahjeraði.
— 13. Steingrímur læknir Matthíasson, settur að
þjóna Akureyrarhjeraði.
Sept. 10. Sýslumaður í Skaptaf.s. Björgvin Vigfússon,
(68)