Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 84
Maí 25. Ragnheiður Jónsdóttir, ekkja síra Jóns Sig-
urðssonar að Breiðabólsst. í Vesturhópi (f 3/i/ 1824).
— 29. Felix bóndi Guðmundsson á Ægissíðu í Holt-
um, áttræður.
Apríl 2. Kristján Tómasson, hreppstj. á Rorbergs-
stöðum í Laxárdal í Dölum.
— 3, Gunnar Sæmunds., námsm. á prestask. (f. 1878).
— 4. Jón bóndi Jónasson á Leirá, um sjötugt.
— 5. Eileifur bóndi Einarsson á Árbæ í MosfellssV.
— 7. Jón Guðmundsson, útvegsbóndi í Hlíðarhúsuin
í Rvík (f. "1!tí 1826).
— 8. Ruríður Jónsdóttir Rvík, ekkja Eiríks bónda
Eiríkssonar frá Svínafelli (f. 1823).
— 13. Guðrún Gunnlögsdóttir, ekkja í Oddgeirsbæ i
Rvík, merkiskona, (f 2/o 1825).
— 21. Síra Jón Jónsson, seinast prestur á Stað á
Reykjanesi (f. -’/s 1829).
— 28. Síra Guðmundur Emil Guðmundsson, prestur
á Kvíabekk (f. 2e/e 1865).
Maí 6. Guðný Guðmundsdóttir á Mýrum í Dýraf.,
ekkja Guðm. bónda Brynjólfss. dbrm. par (f. '’4/91838).
— 8. Björn bóndi Guðmundsson fyr á Brekku i Bisk-
upstungum., nær áttræður.
— 11. Sigurður Jónsson, sýslunefndarm. á Bakka í
Öxnadal (f. -ajr, 1858).
— 17. Ragnheiður Oddsdóttir Thorarensen á Akur-
eyri, ekkja Magnúsar B. Blöndals setts sýslum. 1
Rangárv.sýslu (f. ls/s 1833).
Júní 15. Hróbjartur bóndi Hannesson áGrafarbakka
i Hrunamannahr. (f. 8/io 1831).
— 28. Jón Jónsson dbrm. á Skeiðháholti í Árnessýslu,
mörg ár hreppsíj., (f. 21/o 1814).
Júli 2. J. M. Hansen konsúll á Seyðisf. (f. 16/i 1854).
— 22. Þuríður Jónsdóttir í Rvik, ekkja Erlendar
bónda á Breiðabólsst. á Álftanesi, 82 ára.
Ágúst 2. Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson Egds'
sonar í Rvík, skáld m. fl. (f. e/io 1826).
(70)