Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 85
Agúst Jón Pálsson Vídalín,konsúll, r. aí'dbr. (f.0/ol857).
^ePt. 1. Guömundur bóndi Oddsson á Hafrafelli í
Ej'rarhreppi í N.-ísafjarðars. (f. °/i? 1855).
~~ 5. Oddný Porstcinsdóttir í Rvík, ekkja Boga Smith
í Arnarbæli á Fellsströnd (f. 19/i 1842).
~~~ 24. Jón Magnússon prests á Grenjaðarstaö, um sex-
tugt, mörg ár kaupm., dó í Danmörku.
" 25. Guðm. Einarsson, verzl.stj. á Sigluf. (f. '/i 1865).
~~ 27. Erlendur bóndi Sigurðsson á Álptárósi í
Mýrasýslu (f. 21/’ 1822).
* *kt. 27. Jón b. Valdason í Skólabæ í Rvík (f. 3I/s 1847).
°vbr. 15. Maren Lárusdóttir Thorarensen sýslum. í
Skagafjarðars., ekkja Jóliannesar Guðmundssonar
sýslum. í Mýrasýslu (f. “/12 1827).
~~ 19- Petrína Pjetursdóttir frá Reykjahlið, kona Jak-
°hs borgara Hálfdanars. á Ilúsav. (f. 16/io 1839).
~~ 20. Sigriður Loftsdóttir, kona Snorra Jónssonar
__ kaupm. á Akureyri (f. lsln 1852).
29. Árni Bjarnason Thorsteinsson, mörg ár land-
fógeti í Reykjavik. (f. 6/4 1828).
0s- 21. ^ón Gíslason í Rvík, fyr bóndi í Austur-
Meðalholtum i Flóa (f. -3/i2 1826).
~~ 28- Friðrik Gislason úrsm. og bæjarfulltrúi á Seyðf.
~~ 25. Magnús Jónsson fyr bóndi á Snjallsteinshöfða
í Rargárv.sýslu, á 92. aldursári.
8- d. Guðrún Antoniusdóttir, ekkja á Merkigili i
8kagal. (f. «/„ 1807) 1G0 ára og 110 daga gömul.
^ _ Frá fyrra ári (1906):
6Pt. 80. Porsteinn Porkelsson á Syðralivarfl í Svarf-
N. aóurdal, fræðimaður og skáld (f. 20/» 1831).
°V' 20. Markús Loptsson bóndi í ILjörleifshöfða,
sugnfróður maður. (f. 28/5 1828).
Jón Borgftrðingur.