Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 98
Veðurlag eptir tunglöld. Gamalt niál er það, að líkt veðurlag sje árlega á tunglöld hverri, og mun nokkuð vera liæl't í því ef ekki kemur liafis óvenjulega mikill að landinu, sem, eins og kunnugt er, hefur svo mikil álirif á veður- agið. En hafísinn er háður lögmáli haístraumanna. Sama tunglaldarár á tunglöld hverri eru allar tunglkomur um sama lciti í hverjum mánuði og all- ur gangur tunglsins yfirleitt hinn sami. Arið 1909 er hið tíunda tunglaldarár; en á nsestl. tunglöld var árið 1890 hið tíunda tunglaldarár, og á þá, eptir þessu gamla máli, veðurlagið að verða likt því, sem þá var, árið 1909. Til þess að menn geti nú veitt þessu eptirtekt cr hjer í stuttu máli skýrt frá veðurlaginu á Suðurlandi árið 1890. Janúar: Óstöðugtvegurlagyfirleitt,snjókomur nokkr- ar og harka. Febrúar: Sama óstöðuga veðurlag með snjókomu og liörku. Veðrabati nokkur í siðari hluta mánaðarins. Marz: Umhleypingar með snjógangi, liörku og stormi (veðurhæð i stigum ekld fyrir hendi frá þeim tíma). Veðrabati undir mán.lokin. April: Ostöðugtveðurlag.snjókomuroghörkurlitlar Maí: Gott vorveður yíirleilt allann mánuðinn. Júní: Sama góða tíð allann mánuðinn en nokkuð kuldakendara. Júli: Gott súmarveður, opt með bjarfviðri. Ágúst: Sama veður yfirleitt og hentugasta hejr- annatíð alt lil hötuðdags. , Sept.ber: Miklar rigningar. Úrkomusamt og óstoð- ugt veðurlag. Október: Úrkomusamt og óstöðugt veður og stund- um snjókent. Nóvembr.: Umhleypingur yfirleitt, stundum með snjo- komu og hörku. Desembr.: Óstöðugt veður, talsverður snjógangur með hörku og umhleypingi til árslokanna. (84)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.