Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 100

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 100
Um myndirnar. Með tveimnr íyrstu myndunum er æfisaga. Priðja myndin er um ólíkan hraða, og þarf ekki skýra það frekar en hún gjörir sjálf. — A fjórðu myndinni sjest afstaða ýmsra landa fra Norðurskautinu. En af því myndin er svo lítil var eigi hægt að koma fyrir nöfnum landa og staða, og eru því nokkur heiztu staðir merktir með tölum. —* ísland er merkt með 1, Grænland 2, Davísstræti3, Cumberland 4, Bafíinílói 5, Bafíinlandö, Kongs Oskars- land 7. Grantsland 10, Prins Albertsland 11, Banksland 12, Buefortshaf 13, Kanada 14, Alaska 15, Beringsund 17, Norðvesturoddi Asíu 18, Síbería 19, eyjan Novaia Semija og Franz Jósepsland 20, Svíaríki 25, Noregur 26, Færej'jar 27, Skotland 28, Jótland 29, Spítsbergen 30. Af gáleysi hefur borgarísinn við austur og vest- urströnd Grænlands verið merktur með 28 og 29, en það er ekki rjett, því hann er breytanlegur. — Fimmta myndin sýnir baráttuna um Norðurheim- skautið. Á miðri myndinni er heimskautið táknað nieð svörtum depli, sem er rjett 90 mælistig norður fra Miðjarðarbaug. í kringum skautið eru teiknaðir liring' ar og hafa allir skautið fyrir miðpunkt, hinn næsti (minsti) er 5 mælistig frá skautinu eða 85 mælistig frá Miðjarðarbaug; annar hringurinn er 10 mælistig frá skautinu, eða 80 mælistig frá Miðjarðarbaug, þriðþ hringurinn 75 mælistig frá Miðjarðarbaug (15 frá skautD o. s. frv., þannig, að millibilið milli hringanna er a af 5 mælistig. Inn á við i áttina til skautsins eru teiknaðir lleygar með nöfnum heimskautsfara, og sjn^ ir fleygurinn, hve langt hver þeirra hefur komizt n leið sinni að skautinu, alt mælt í mælistigum r‘l Miðjarðarbaug, og er það letrað á fleyginn ásamt ar^ tali ferðarinnar. í þeim fleygnum sem næst kems skautinu er nafnið Peary, og sjest, að þessi n (86)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.