Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 102
forsætisráðherrann danski J. C. Christensen, nsest
Flosagjá, og að baki sjest kirkjan á Fingvöllum og
barmurinn á Almannagjá (til hægri). 4. mynd sýnii'
veisluskálann á f’ingvöllum. 5. mynd er tekin 1
Kömbum, á leiðinni upp Hellislieiði að austan. 6.
mynd við Hólmsá. Á 7. mynd er konungur (til hægri)
og Haraldur prinz (til vinstri), báðir að virða fvr,r
sjer Gullfoss, sem er fram undan þeim. A 8. myndsjest
konungur ríða fremstur í ílokki ofan i Reykjavikur-
bæ að austan (hjá veítingahúsinu »Norðurpólnum«)
og fagna honum þar hópur af hvítklæddum smámeyj-
um. Ráðherrann sjest til liægri (með hvíta húfu).
Síðasta myndin er samanburður á metra og ^1'1'
máli. Sú mynd verður handhæg og þörf fyrir marga>
Regar nýju lögin um mál og vog koma til fraiU'
kvæmda.
Samtíningur.
Tráarbrögð í heiminum.
Svo telst fil, að í heiminum lifi.... 1563,446,000
menn, og að þar af sjeu kristnir.......... 558,862,OU
Konfúsius-trúar........................... 231,816,0
Múhamedstrúar............................. 216,630,0
Hindúar................................... 209,660,000
Gyðingar.................................. H,222,000
Afeð ýmsum sjertrúnaði................... 335,256,0
Af kristnum teljast: rómversk-kaþólskir 272,638,
mcnn, grísk-kaþólskir 120,066,000 og mótmælendatru
ar 116,000,000.
Kornbyrgðir nokkurra landa.
Rússland og Austurríki eru einu löndin í EvróþUj
sem flytja út meira korn, en það sem flutt er inn
þeirra. Svo er talið, að Frakkland geti fætt sína iu■
búa á innlendu korni 333 daga af árinu, Pýzkaa
311 daga, Ítalía 289, Spánn 280 og England 187 uag •
(88)