Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 106
Kaupslaðalóðir. Eptir skýrslum sem skattanefndin hafði i vor (1908) og eptir áætlunarmati hennar, ættu lóðir í 1 stærstu kaupstöðum landsins að vera pannig: □ al. Byggð Óbyggð Verð kr. Reykjavík................. 292.000 1.227.460 1.520.000 ísafjörður................. 46.750 225.570 48.900 Akureyri................... 65.860 1.426.540 174.600 Seyðisfjörður.............. 51.470 161.770 41.900 Ef mat þetta væri nálægt rjettu lagi, pá ættu lóð- irnar í nefndum 4 kaupstöðum að vera 1.785.400 kr. virði. Fyrir 10 árum mundi paö hafa pótt fjærri öll- um sanni, að svo litlir 4 hlettir af landinu væru allt að 2 mill. kr. virði. Fá eru árin liðin síðan lóðir í Reykjavík voru gefnar burt, sem pær væru einskis virði, til hvers sem piggja vildi. En pessi mikla verðhækkun á fáum árum er ágæt, sje hún vottur pess, að landsmenn sjeu nú farnir að treysla á landið og meta rjett verðmæti pess. Smjör var flutt frá íslandi árið 1905 fyrir 193,270 kr., en til landsins var flutt sama ár smjörlíki fyrir 160,770 kr., er pá að eins 32,500 kr. sem landið hefur gjört meira en fæða íbúa sína með feitmeti. Hænsnaegg voru sama ár flutt til landsins fjrrir 2930 kr., og ætti pað að vera óparfi að eyða peningum til pcss, pví liænsnarækt er svo fyrirhafn- arlitil, að landsmenn ættu að geta flutt út úr landinu talsvert af eggjum sjer til hagnaðar. Svo telst tii, að innfluttar vörur til landsins haíi 190o kostað 14,767,000 kr., en útfluttar vörur hafi ekki verið meiri en fyrir 12,104,000 kr. Nokkuð er sent með á- vísunum frá bönkunum til útlanda, en ekki nálægt pví, sem gjalda mismunurinn er, og hvar lendir svo afgangurinn? Skuldir landsmanna vaxa! (92)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.