Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 107
Chvalveiðafjelög stunduðu hvalveiðar við ísland sumarið 1907; af peini voru tvö húsett hjer á landi en hin i Tönsberg í Noregi. Samtals höfðu fjelögin 25 hvalveiðaskip, sem öfl- uðu að meðaltali 1370 tunnur aí lýsi hvert. Árið 1906 var aflinn á hvert skip að meðaltali 864 tunnur, en arið 1905 öfluðust 1545 tunnur lýsis. Ellevscn liefur sínar stöðvar á Austfjörðum og stýrir stærsta fjelaginu. Pað hefur 7 skip til hval- veiðanna. A Vestfjörðum eru tvö fjelögin eptir. Pau veiddu sumarið 1907 á: Tálknafirði Hesteyrarflrði Hvali............. 88 93 af peim var lýsi ... .tunn. 5220 6780 Skíði................pd. 24,200 31,100 þurkað kjöt til fóðurs. — 296,600 269,500 Beinmjöl til áburðar... 351,000 496,500 Fyrst voru öll hvalveiðafjelögin á Vestfjörðum, en svo minkaði par aflinn nokkur ár svo sum fjelögin fluttu til Skotlands, en tvö til Austfjarða, og tvö lijeldu úfram á sama stað. Opt sjást í blöðunum háværar raddir um pað, að hvalveiðamennirnir norsku muni bráðlega eyða öllum hvölum hjer við land og spilla annari veiði. En skýrslan hjer að ofan, um hvalveið- ar næstliðið ár á Vestfjörðum, sýnir, að par er mikið af hvölum enn pá, eptir margra ára hvaladráp. Eað sanna mun vera, að liaíið kringum ísland er ekki heimili livalanna, heldur að peir sjeu á langferð peg- ar peir koma hingað til landsins, eins og fiskigöng- urnar i hafinu, eða farfuglarnir í loflinu. Pað er sannað, að Helsinginn og fleiri farfuglar koma lijer á v°rin og livíla sig nokkra daga, og halda svo norður fil Grænlands til pess að vcrpa par og ala upp unga sina. Eu hitt er ekki enn pá kunnugt, hvar áfangastaður hvalanna er, eða hvernig á peirra ferðum stendur. Tr. G. (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.