Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 108
Sití af hverju. Kvennrjettindi. Árið 1847 var fyrst rætt á alþingi um aukin rjett kvenna; erfðalögunum átti þá að breyta svo, að kon- ur fengju jafnstóran erfðahlut og karlmenn; áður fengu þær ekki nema helming. En árið 1850 voru lögin um þetta fyrst staðfest. Pað var 7 árum fyr en Danir breyttu sínum erfðalögum í sömu átt. Árið 1861 urðu konur jafnt karlmönnum hálfmyndugar 16 ára, fullmyndugar 25 ára. Árið 1882 var lögleitt, að ekkjur og ógipíar kon- ur, sem standa fyrir búi, hafi kosningarrjett til hrepps- nefnda, sýslunefnda, bæjarstjórna og safnaðarnefnda, þegar þær eru 25 ára og að öðru leyti fullnægja skil- yrðuni þeim, er lögin ákveða. Árið 1899 samþykktí alþingi lög um fjármál hjóna; með þeim fjekk konan meiri ráð yfir eignum sinum og atvinnu. Árið 1907 var lögleitt fyrir Reykjavíkurbæ, nö konur 25 ára giptar og ógiptar skyldu þar hafa kosn- ingarrjett og kjörgengi til bæjarstjórnar iafnt karl- mönnum, þcgar þær eru fjárs sins ráðandi, ekki öðr- um háðar sem hjú, og greiða eitthvað í bæjarsjóð. Líklegt er að ekki líöi mörg ár, þar til lík lög verða samin fyrir allt landið. Þingfararkaup. Á Frakklandi fá þingmenn hæzí laun fyrir þing- setu. Þeir liafa í árslaun 6500 kr. liver. Á Ungverja- landi fá þingmenn einnig árslaun 5600 kr. og auka- þókntin þeir, sem ekki eru búsettir í Budapest, þar sem þingið er haldið. Á Þýskalandi fá þingmenn 2700 kr. í Hollandi fá þingmenn í neðri málstofunní 1800 kr. og allan ferðakostnað. í Grikklandi eru laun (94)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.