Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 109
Þingmanna um þingtímann 1300 kr. í Svíaríki fá
þingmenn 1220 kr. fyrir livert þing og allan feröa-
'•ostnað. I Belgíu fá þingmenn þeir, sem búa í Brys-
s°l> ekkert fyrir sín þingstörf, en liinir, sem búa fyrir
lltan borgina, fá 230 kr. um mánuðinn í fæðispeninga.
Rúmeníu, Búlgariu og Sviss fá þingmenn 14 kr. 40 a.
i dagpeninga og ókejrpis íluttning með þeim járn-
'Jnutmn sem eru ríkiseign. í Austurríki er kaup
P'ngm. 18 kr. á dag, og íerðakostnaður endurgoldinn.
1 Portúgal fá þingmenn ekkert kaup, nema þing-
niaðurinn sje mjög efnalítill; þá á kjördæmi hans að
Rfciða honum 15 kr. á dag meðan hann situr á þingi.
Islandi mundu fáir þeir ná kosningu, sem kjör-
* ícmið þyrfti að borga fyrir þingsetuna.
^ Islandi liafa þingmenn 6 kr. á dag í fæðispen-
'nga meðan þeir eru frá lieimili sinu og fullan ferða-
kostnað.
Saga sykursíns.
I fornöld þektist ekki sykurinn; hunang var þá
'alt i sykurs stað. Á Indlandi veittu menn sykurreyrn-
J*'n fyrst eptirtekt og þar var fyrst farið að rækta
ann- Arið 500 var hann fluttur til Persíu til rækt-
nnar og jafnframt byrjað þar á sykurgjörð. Pegar
Arabar
unnu undir sig Persaland 640, fluttu þeir
iurreyrinn til ræktunar i Egyptaland.
... ‘-rið 1000 kom fyrsti sykurfarmurinn til Evrópu
. nnedig), en einkum voru það krossferðirnar, sem
tnnleiddu sykurbrúkunina til flestra landanna í Ev-
l 0Pu, og komu því til leiðar, að farið var að rækta
S“ vUrreyrinn í Balkanlöndunum, en þegar Tyrkir
^ögðu
þau lönd undir sig', þá lagðist sykurræktin
Þar niður.
Þegar Kolumbus fann Ameríku, var sykurreyrinn
u tur til Vestindía; hann óx þar ágætlega og víðar
(95)