Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Síða 111
Arið 1907 var tala fjelagsmanna 160 og tillög peirra
630 kr., alls voru tekjurnar 1953 kr. og útgjöldin 1812 kr.
Thorvaldsensfjelagið.
Annað velgjörðafjelag og eldra er í Reykjavík, sent
aldrei hefur vikið frá þvi, að láta gotí af sjer leiða,
°g bæta kjör þeirra, er lágt standa í mannfjelaginu.
Fjelag þetta heitir »ThorvaldsensQelagið<( og var stofrn
aö ^375 um sama leyti og stytta Alherts Tliorvald*
sens, senr Danir gáfu íslandi á þjóðliátíð þess, var
afhjúpuð á Austurvelli.
Enginn karlmaður er í þessu fjelagi, að eins kon*
ur era meðlimir þess og stjórna því. Fyrstu árin
^°ru fjelagskonur fáar, en eru nú 68. Árstillagið er
“ kr., en þess utan leggja þær mikið fje og tíma í
Þarfir fjelagsins.
Eitt af því fyrsta, sem fjelagið gjörði at mann*
uðarverkum, var það, að gefa fátækum mat og föt i
‘rrðindum á veturna, og kenna fátækum *stúlku*
Jórnum ókeypis liandavinnu, en þegar sú kennsla
komst á i harnaskólanum, hætti fjelagið því, en sneri
^röptum sínum og áhuga í þá átt, að stj'ðja innlend^
an iönað, með því að hvetja til framleiðslu hans og
utvega markað fyrir liann utan- og innanlands. í því
skyni leigðu forstöðukonurnar sölubúð, og keyptu
S1öar hús, til þess að geta sýnt og selt vörurnar; sú
sala er nefnd »Bazar Thorvaldsensfjelagsins« og hef*
Ur bún gefist svo vel, að nýlega liafði íjelagið selt
'unlendan iðnað frá byrjun fyrir 100,000 krónur.
Ejelagskonurnar skipta þannig með sjer verkum,
aö 7 af þeim eru kosnar 1 Bazarnefnd, og er liver þeirra
1 sölubúðinni 1 dag í viku, en hinar konurnar skipt*
ast á, að vera með henni, tvær á hverjum virkum degi,
aÞ án endurgjalds fyrir starf þeirra.
Eitt af fyrstu verkum fjelagsins var það, að byggja
stórt hús við laugarnar handa þvottakonum bæjarins;
aður þurftu þær að standa úti við þvotta á vetrumí
(97)