Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 118
Hringarinn: »Ó, já! Goll fyrir lyfsalann, fáir deijjaa-
Nokkrum dögum seinna mætir P. hringjara M. og
segir: »Nú ertu búin að fá tekjurnar, ekki síður en
lyfsaiinn; suma daga eru grafin mörg lík í einu«.
Hringjarinn: »Ó já! pað er með skásla móti reit-
ingur núna; bara pað geti haldish.
Ferðamaður kom að prestssetri mislingasumarið
1882 og sagði manndauða mikinn í Reykjavík, mörg
iík jörðuð suma daga. Gegnir prestur pá fram í og
segir: »Pað fara að verða forgjdtar lúkurnar á hon-
um sira H. . . . Jeg hef heyrt að hann hafl moldað
13 skrokka einn daginn; en sá austur af peningum,
sem maðurinn fœr; œtli að pað sje munur eða hjerna:
hjer er ekki einu sinni opnuð gröf. Jú, ein hreppskerl-
ing hrökk upp af— en náttúrlega fjekk jeg enga borg-
un fgrir paða.
*
* *
Pósturinn (á pósthúsinu): »Jeg kem meö brjefið
aptur, utan á því stendur: jómfrú Hansen i Hellu-
þorpi, en nú er jeg búinn að leita þar um allan bœj'
inn, og þar er enginn Hansen, sem er jómfrúe.
» *
Drykkjumaðurinn: »Skammarlega er allt dýrt og
uppskrúfað hjerna í þessum bansettum kjallara. P*}°
er særing að láta liann E. . snuða sig si—sona. pn
það dugar ekki_ að fárast um það, nauðsyn brýtur lög>
jeg má til að fá mjer hressingim, og svo keypti hanti
hjór og brennivin þangað til hann valt út af.
* * *
Drgkkjumaðurinn: »Veistu ekki góði maður, 30
vinið,styttir líf mannanna«.
.......... "■ - - " ■ siállur
par rasi eigin onong a sunnuaogum. raovarsa i»“p-.
dagur sem jeg hef lifað, hann var lengri en allir hini
6 dagar vikunnar samanlagðir, því þá fjekst nog n
blessuðu brennivíninu. Já það er hverju orði sann-
ara að brennivínið styttir manni lífið«. Tr. G.
(104)