Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 33
að nema burt æxlið sjálft. Hann vinnur af mikilli nákvæmni og vandvirkni. Þess er gætt, að aldrei sjá- ist blóð, er skyggt gæti á. Læknirinn beitir varla hnif, en hann notar ýmis smáverlcfæri og sogpipur til að ná hinum sjúka vef burtu. Hann notar mikið tæki i sambandi við diathermi, svo að blæði sem allra minnst. Rafmagnslampi er settur um enni hans til þess að lýsa inn yfir skurðsvæðið, er læknirinn lýtur yfir sárinu. Grisjur, vættar í saltvatni, eru lagðar um heilann, svo að hann þorni ekki meðan á aðgerð stendur. Þannig er unnið ldukkustund eftir klukku- stund, unz aðgerð er lokið. Hafi verið um illkynjað æxli að ræða, sem ekki náðist allt, eru oft lögð ra- diumhylki inn i holuna og látin vera þar um hrið, til þess að eyða leifum æxlisins, ef unnt væri. Heilaskurði verður varla lýst svo, að ljós verði al- menningi hin sérstaka tækni, sem við hann er notuð. En það er ólrúlegt, hvað skólaður heilaskurðlæknir getur afrekað, hve mikið hann getur tekið af heil- anum, án þess að saki, því að litlu væru sjúklingarnir bættari, þótt þeir losnuðu við æxlið, ef þeir biðu tjón á sálu sinni eða yrðu örkumla vegna aðgerðarinnar. Þess má geta, að heilaskurðir eru stundum gerðir að sjúklingunum vakandi i staðdeyfingu. Heilinn sjálfur er alveg tilfinningalaus, þótt undarlegt kunni að virðast. Ungverskur rithöfundur, Karintliy að nafni, hefur lýst aðgerð, sem gerð var á heila lians í vöku af Olivecrona i Stokkhólmi. Ritaði hann bók um tilfinningar sínar og hugsanir á meðan aðgerðin fór fram, og nefnist hún: Ferðalag um heilabú mitt. Eins og fyrr segir, er það Harvey Cushing að þakka, fremur en nokkrum öðrum lækni, hve mjög batahorfur sjúklinga með lieilaæxli liafa breytzt til batnaðar á síðustu árum. Cushing var mikilvirkur vísindamaður og rithöf- undur. Einkum ritaði hann fræðilega um læknisfræði, (31)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.