Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 36
tökum almennt nema síðustu aldirnar. Nú er þó svo komið, að beitt er við rannsóknarefnin þvi algáða hleypidómaleysi, sem einkennir alla sanna vísinda- mennsku. Á síðustu 60 árum hafa fjölmargar, mikilvægar uppgötvanir verið gerðar á sviði læknisfræðinnar. Þróun tækninnar á öllum sviðurn hefur átt ríkan þátt í því. Ein uppgötvunin hefur oft fætt af sér margar aðrar, jafnvel á fjarskyldum sviðum. Fjöldi þessara uppgötvana hefur komið frá stórum rann- sóknarstofnunum, sem hafa á að skipa úrvali vís- indamanna í ýmsum greinum, mönnum, sem vinna saman og bæta hver annan upp. Enn aðrar uppgötv- anir hafa orðið af tilviljun, en það hefur þá ráðið úrslitum, að tilviljunin barði að dyrum hjá mönn- um, sem voru þess umkomnir að draga réttar álykt- anir af óvæntum árangri. Lengi hafa sjúkdómar gert inikinn usla. En erfitt var að fást við þá, meðan sýklar voru mönnum ókunnir. Ef til vill var það til- viljun, að Robert Koch (1843—1910) varð jafnvel ágengt að finna áður ókunna sýkla og raun ber vitni. Þegar hann var 28 ára, fékk hann litla smásja i afmælisgjöf frá konu sinni, og eftir það varði hann þeim tíma, er hann gat, við smásjána. Efnafræðingurinn Louis Pasteur (1822—1895) var að rannsaka hænsnakóleru. Af vangá dældi hann einu sinni gömlum sýklagróðri í hænsnin. Þau sýkt- ust, en dóu ekki, og upp frá því voru þau ónæm á sjúkdóminn. Varnarbólusetning, með veikluðum sýklagróðri, er nú mikilvægur liður i baráttunni við marga sýklasjúkdóma. Emil von Behring (1854—1917) er faðir lækninga með blóðvatni. Hann fann, að Jodtriklorid gat læku- að naggrisi, er hann sýkti með barnaveikisýkluin. Blóðið úr dýrum, sem lifað höfðu af sjúkdóminn, bar í sér varnarefni, er gerði þau ónæm á sjúkdóm- (34)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.