Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 38
sér í stjórnmálum og' fjármálum. Hann hóf starf sitt með rannsóknum á ýmsum efnum, sem notuð voru í litaiðnaðinum, einkum efni, sem nýlega hafði verið búið til af ungum efnafræðingi, P. Gelmo að nafni. Efni þetta hafði þá náttúru, að það samtengd- ist litarefnum mjög vel og var einkar hentugt til að framleiða liti á ullarvörur. Efni þetta var nefnt para-amino-benzol-sulfonamid, en er nú jafnan nefnt sulfanilamid, sem er styttra og munntamara. Hoerlein bjó til ýmsar tegundir lita og notaði efni þetta sem uppistöðu, en síðan féll það í gleymsku. Engan grunaði þá, að með þessu efni leyndist mátt- ur til að bana sýklum, sem voru meðal verstu fjenda mannkynsins. Árið 1919 gerðu M. Heidelberger og \V. A. Jakobs, er unnu á Rockefellerstofnuninni i New York, þá athugun, að þetta efni, i sambandi við kopar, gat drepið sýkla í tilraunaglasi. Ætlunin var, að félagi þeirra, Martha Wollstein, héldi þessum rannsókn- um áfram, en ekkert varð úr því. Árin liðu. Bayers verksmiðjurnar sameinuðust risafyrirtækinu I. G. Farbenindustrie, og varð úr voldugur hringur, er framleiddi fjölda ágætra verk- smiðjulyfja, litavörur, tilbúinn áburð og margt fleira. Hoerlein var forstjóri deildar þeirrar, er fékkst við lyfjagerð og rannsóknir sjúkdóma. Hann tók sér til aðstoðar ungan mann, að nafni Gerhard Domag'k, er hafði mikinn áhuga á meinafræði og hneigðist einkum að rannsóknum á krabbameini. Húsbændur hans fólu honum að leita að lyfi, sem gæti drepið ákveðna tegund sýkla, er nefnast streptococci á læknamáli. Til er urmull sýkla, og hefur hver tegund ýmis sérkenni. Þessir sýklar, streptococci, eru hnattlaga og mynda líkt og festi eða keðju, er þeir vaxa, og mætti nefna þá keðju- sýkla. Margir þeirra valda skæðum sjúkdómum, svo (36)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.