Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 40
við kennslu og krabbameinsrannsóknir um hríð. Árið 1927 réðst hann til I. G. Farbenindustrie. Árið 1935 skýrði hann, sem fyrr segir, frá dýratilraunum sinum og áhrifum hins nýja lyfs, er hlaut nafnið Prontozil. Hann hlaut Nobelsverðlaunin 1939, en var bannað að þiggja þau. Þegar fregnirnar um lækningamátt Prontozils bárust út um heiminn, vöktu þær að vonum mikla athygli. Yerksmiðjan verndaði lyfið með einkaleyfi í Þýzkalandi, Englandi, Ameriku og víðar, en lög Frakklands heimiluðu ekki einkaleyfisvernd á lyfjum. Ýmsir kunnir læknar og stofnanir tóku nú að reyna Prontozil. Víða kenndi nokkurra efasemda um sannleiksgildi fregnanna, og menn vildu sann- prófa lyfið sjálfir. Meðal jjeirra voru visindamenn við Pasteur-stofnunina í París. Þeir skrifuðu eftir sýnishornum, er þeir gætu notað í tilraunaskyni. Það var velkomið, en rétt væri, að forstjóraranir hittust fyrst. Ernest Fourneau frá Pasteur-stofnuninni brá sér tii Þýzkalands. Erindið var að ræða um sölufyrir- komulag á Prontozil í Frakklandi. Ekkert samkomu- lag náðist, er fullnægði báðum þjóðunum, og fór Fourneau heim við svo búið. Er heim kom, tók hann og félagar hans til óspilltra málanna. Þeir bjuggu lyfið til sjálfir, því að sam- setning þess var kunn af einkaleyfisskjölunum. Þeir reyndu lyf sitt á dýrum og mönnum og komust að líkri niðurstöðu um ágæti þess og aðrir. En þeír létu ekki þar við sitja. Þeir gerðu ýmsar tilraunir til að finna, hvaða hluti lyfsins hefði mest áhrif, því að það var mjög samsett. Fundu þeir, að lyfið klofnaði í líkamanum i einfaldari sambönd, meðal annars i sulfanilamid, og að það var sulfanilamid, sem lækningamátturinn var tengdur. Sýndu þeir (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.