Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 45
skammti af lungnabólgusýklum, en gat bjargað þeim með þessu lyfi. Síðan var það reynt á mönnum með lungnabólgu, og árangurinn var ágætur. Sérstakir sýklar valda jafnan taklungnabólgu, og reyndist lyfið mjög vel gegn þeim. En fjölmargir sýklar aðrir geta valdið bólgu í lungum, einkum svo nefndri blettalungnabólgu, og er lyf þetta oft á- brifalaust á slika sýkla. Whitby birti rannsóknir sínar í mai 1938, og síðan hefur hver skýrslan rekið aðra um gagnsemi lyfsins. Það hefur reynzt vel við ýmsum kvillum, er þessi ákveðni lungnabólgusýkill veldur, en einnig við lek- anda, jafnvel þar, sem sulfanilamid hefur brugðizt. Þá hefur það reynzt öllum lyfjum betur við heila- himnubólgu, sem getur gengið sem skæð farsótt. Árið 1939 reyndu þrír enskir læknar lyfið við þessari veiki suður i Súdan. Hún hafði gengið þar árlega um skeið, og nálega 80% þeirra, er tóku veik- ina, dóu. Farsóttin 1939 fór illa af stað og virtist mjög skæð. Læknarnir höfðu ögn af sulfanilamid í fórum sínum, en töluverðar birgðir af lungnabólgu- meðalinu, og ákváðu þeir að reyna það, því að góð ráð voru dýr. En nú vandaðist málið. íbúar Súdan vissu af reynslu liðinna ára, að ekkert gagn var í lyfjum læknanna við þessari veiki, og þeir kusu fremur að leita sinna eigin særinga- og töframanna. Þá hug- kvæmdist læknunum að leita samvinnu við þessa ,,starfsbræður“ sína, en þeir vildu engu lofa um lið- sinni í því að hvetja fólkið til að taka inn lyfið. Þeir óku í bifreið sinni frá einum til annars, en sneru siðan við. Þeir urðu forviða, er þeir sáu, að nú höfðu sjúklingarnir verið fluttir út að veginum úr ýmsum áttum, til þess að leita hjálpar þeirra. Særinga- inennirnir sáu sér leik á borði. Þeir sögðu sjúkling- unum, að ensku læknarnir hefðu í fórum sínuro (43)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.