Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 50
ur Bandaríkjanna í Rvík. 25. ág. var Lincoln Mac Veagli skipaður sendiherra Bandaríkjanna á íslandi. 6. okt. var Finnbogi Kjartansson viðurkenndur pólsk- ur vararœðismaður á íslandi. I nóv. var M. B. Barnes skipaður 1. sendiráðsritari við sendiráð Bandarikj- anna i Rvík. Þá var og H. B. Wells skipaður 3. sendi- ráðsritari við sama sendiráð, og A. G. Heltberg viður- kenndur vararæðismaður Bandaríkjanna i Rvík. Heilbrigði. Vont kvef og inflúenza gengu víða um land fyrstu mánuði ársins. Var um tima samkomu- og skólabann i Rvík og samgöngubann við ýmis bér- uð. Fáein tilfelli af smitandi heilabólgu komu fyrir, aðallega fyrri bluta ársins. Skarlatssótt stakk sér nið- ur bér og þar. Hettusótt liafði stungið sér niður frá því í maí, en í árslok fór hún mjög að aukast, og varð úr allalvarlegur faraldur i Rvík. Húsnæðisleysi í Rvík og víðar olli því, að allmargt fólk varð að búa við óholl skilyrði. Allmargir aðkomumenn, er stund- uðu vinnu hjá setuliðinu, urðu að hírast í úthýsum eða hermannaskálum. Hernám. Bretar höfðu allmikinn viðbúnað hér á landi, og fékk margt íslendinga atvinnu við ýmsar framkvæmdir þeirra. Handtóku þeir enn nokkra ís- lendinga og fluttu úr landi, meðal þeirra einn al- þingismann, Einar Olgeirsson. Þá bönnuðu þeir og úíkomu dagblaðsins „Þjóðviljans". Var þessu atferli mótmælt af íslenzkum stjórnarvöldum. Mönnum þess- um var sleppt úr haldi síðar á árinu. — í júlí kom hcrlið frá Bandarikjunum til íslands. Var gerður samningur milli Bandaríkjastjórnar og íslenzkra stjórnarvalda um ýmis atriði, er snertu liervernd landsins. Nokkrir árekstrar urðu milli íslendinga og erlendra hermanna. Hlutust stundum meiðsl af þessu. í nóvember var ungur verkamaður í Hafnarfirði særð- ur til ólífis af erlendum hermönnum. Þýzkar flugvélar sáust alloft yfir íslandi. Voru (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.