Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 56
ísólfur Pálsson tónskáld, Rvík, 17. febr., f. 11. marz
’71. Jóhann Erlendsson söðlasmiður, Stykkishólmi, 5.
des., f. 12. ág. ’64. Jóhann Jóhannsson fyrrv. bóndi,
Goddastöðum, Dalas., 27. júlí, f. 28. okt. ’73. Jóhann
Sigurjónsson vélstj., Sigluf., fórst í sept., f. 12. febr.
’97. Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja, Búrfelli, Miðfirði,
15. febr., f. 10. júlí ’67. Jóhanna Þórðardóttir banka-
fulltrúi, Rvík, 22. júní, f. 23. des. ’97. Jóhannes Jóns-
son skipstj., Rvik, fórst i sept., f. 22. april ’77. Jón
Björnsson bóndi, Ærlækjarseli, N.-Þing., í okt., f. 5.
sept. ’91. Jón Erlingsson vélstj., Rvik, fórst 29. júní,
f. 25. apríl ’08. Jón Gísiason verzlunarm., Rvík, 11.
marz, f. 3. des. ’70. Jón Á. Gíslason fyrrv. útvegsbóndi,
Gufuskálum, Leiru, 28. nóv., f. 23. des. ’59. Jón Guð-
mundsson Vík i Mýrdal, fórst 7. marz, f. 9. ág. ’04.
Jón Leví Guðmundsson gulism., Rvík, 17. marz, f. 27.
jan. ’89. Jón Hjartarson kaupm., Rvik, 29. marz, f. 15.
ág. ’88. Jón Jónsson frá Laug fyrrv. lögregluþjónn, 1.
júní, f. 23. des. ’Ol. Jón Jónsson múrarameistari,
Hafnarfirði, i júlí, f. 25. sept. ’65. Jón R. Jónsson út-
vegsbóndi, Staðarbjörgum, Skagaf., 17. okt., f. 7. jan.
’80. Jón H. Kristjánsson stýrim., Rvík, fórst 29. júní,
f. 13. sept. ’ll. Jón Lárusson kaupm., Rvík, 17. mai, f.
6. maí ’82. Jón Magnússon, Keflavik, 29. apríl, f. 24.
des. ’77. Jónas Jónasson frá Húki, Miðfirði, 16. sept.,
f. 29. jan. ’66. Jónas Jónsson bóndi, Syðri-Brekkum,
Slcagaf., 21. júní, f. 9. júní ’56. Jónas H. Jónsson fast-
eignasali, Rvík, 12. des., f. 26. febr. ’75. Jórunn D.
Thorlacius, 2. sept., f. 4. des. ’78. Juliane Árnason
ekkjufrú, Rvík, 10. mai, f. 7. okt. ’59. Júlíus Guðmunds-
son stórkaupm., Rvik, 15. maí, f. 9. júní ’83. Karl
Björnsson fyrrv. skrifstofum. í Borgarnesi, 6. júli, f.
22. febr. ’08. Kristin Guðmundsdóttir fyrrv. húsfreyja
að Útey, Laugardal, 16. maí, f. 12. júní ’54. Kristín
Hermannsdóttir prestsfrú, Reynivöllum, 30. júní, f. 2.
ág. ’75. Kristín Indriðadóttir húsfreyja, Ytri-Ey, Hún.,
(54)