Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 58
fyrrv. skipstj., Rvík, 7. okt. Ólafur Ólafsson fiskilóðs,
Rvík, fórst i febrúarlok, f. 31. ág. ’92. Ólafur Pálsson
skrifstofustj., Khöfn, 13. apríl, 78 ára. Óli Ólafsson,
Firði, Mjóafirði, fórst i snjóflóði 22. febr., 64 ára.
Ólöf Ólafsdóttir fyrrs7. húsfreyja að Efri-Brúnavöll-
um, Skeiðum, 10. marz, f. 2. apríl ’62. Óskar H. Jó-
hannsson vélstj., Þingeyri, fórst 30. maí, f. 21. júlí ’18.
Óskar Þorsteinsson vélstj., Rvik, fórst 10. marz, f. 24.
marz ’02. Pálína Jónsdóttir ekkjufrú, Rvik, 7. april,
f. 12. sept. ’75. Páll Halldórsson erindreki, Akureyri,
10. nóv., f. 24. marz ’75. Pétur Einarsson frá Stað í
Aðalvík, 13. des., f. 10. júni ’51. Pétur Þ. Einarsson
fyrrv. bóndi að Stórugröf, Skagaf., 14. sept., f. 18. jan.
’06. Pétur Th. Jónsson bóndi, Tungukoti, Vatnsnesi,
21. sept., f. 6. marz ’92. Runólfur Einarsson stein-
höggvari, Rvík, 15. marz, f. 13. nóv. ’59. Runólfur Sig-
urðsson skrifstofustj., Rvík, fórst 10. marz, f. 17. júli
’08. Sessetja Gísladóttir lnisfreyja, Norðurf., Stranda-
sýslu, 30. okt., f. 24. sept. ’75. Sesselja Guðmunds-
dóttir fyrrv. húsfreyja að Hurðarbaki, Kjós, 5. nóv.,
f. 5. ág. ’74. Sesselja Jónsdóttir ekkjufrú, Rvik, 18.
febr., f. 19. des. ’46. Sigriður Jalcobsdóttir fyrrv. hús-
freyja að Giljum, Mýrdal, 20. júní, f. 21. okt. ’53. Sig-
ríður Ivristjánsdóttir húsfreyja, Pétursey, Mýrdal, 16.
'febr., f. 13. mai ’84. Sigriður Magnúsdóttir fyrrv. hús-
freyja að Kolsholtshelli, 3. ág., f. 18. ág. ’61. Sigríður
Matthíasdóttir frá Holti, d. í Khöfn i ársbyrjun, f. 9.
des. ’55. Sigríður Pálsdóttir, Eyrarbakka, 23. nóv., 96
ára. Sigurður Á. Gunnarsson kaupm., Vestmannaeyj-
um, 12. okt., f. 18. febr. '01. Sigurður Jónsson fyrrv.
hreppstj., Þórarinsstöðum, Seyðisf., 30. okt., f. 27.
sept. ’68. Sigurður Jónsson vélstj., Hvammi, Dýraf.,
fórst í marz, 52 ára. Sigurður V. Jörundsson stýrim.,
Hrísey, fórst 11. marz, f. 30. marz ’17. Sigurjón Jóns-
son stud. med., Rvík, 27. marz, f. 20. maí ’14. Sigurjón
Sigurðsson, Sviðholti, Bessastaðahr., 17. febr., f. 6.
(56)