Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 63
„Jarlinn“ með 11 mönnum milli Bretlands og íslands. í desember fórst togarinn „Sviði“ með 25 mönnum við ísland. Allmargir vélbátar og smábátar fórust, og varð þar einnig talsvert manntjón. Hinn 11. marz gerði kafbátur árás á línuveiðarann „Fróða“ suður af íslandi, og fórust þar 5 menn, en skipið komst til hafnar. Fjöldi tundurdufla var á reki við strendur landsins, en ekki urðu stórfelld slys að þeim, svo vitað sé. Nokkrir íslendingar fórust með erlendum skipum. íslendingar munu alls liafa bjargað um 300 útlendingum á árinu, ýmist við strendur landsins eða á hafi úti/ Stjórnarfar og störf Alþingis. Hinn 16. maí sam- þykkti Alþingi að lýsa yfir því, að íslendingar liefðu öðlazt rétt til fullra sambandsslita við Danmörku, og að sambandslagasáttmálinn yrði ekki endurnýjað- ur, cn að ekki væri tímabært sökum rikjandi ástands að ganga frá formlegum sambandsslitum eða endan- legri stjórnskipun ríkisins. Jafnframt lýsti Alþingi yfir þeim vilja sínum, að stofnað yrði lýðveldi á ís- landi, er sambandinu við Danmörku hefði verið form- lega slitið. Þá samþykkti og Alþingi lög um ríkis- stjóra, og fór kosning á honum fram 17. júní. Ríkis- stjóri er kosinn til eins árs. Sveinn Björnsson, fyrrv. sendiherra, var kjörinn ríkisstjóri. Þjóðstjórnin sat að völdum allt árið. í október baðst Hermann Jónasson forsætisráðherra lausnar fyrir altt ráðuneytið vegna ágreinings milli flokkanna um lausn dýrtíðarmálanna. Ógerlegt reyndist að mynda nýja stjórn, og var hin fyrri stjórn endurskipuð ó- breytt í nóvember. Alþingi kom þrisvar saman á ár- inu. Reglulegt þing kom saman í febrúar. Snemma í júli var þing kvatt saman vegna samninga við Banda- ríkin um hervernd íslands. Sat það aðeins tvo daga. Aukaþing var kvatt saman í október, aðallega vegna dýrtíðarmálanna. Jón ívarsson þingmaður Austur- (61)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.