Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 67
LandbúnaSur á íslandi 1874—1940. Um 1870 má kalla, að íslendingar væru enn hrein landbúnaðarþjóð. Talið er, að þá lifðu 75.1% lands- manna af jarðrækt, eins og þá var kallað, en 9.8% af fiskveiðum. Yoru þetta stærstu atvinnuflokkarnir og höfðu jafnan verið, en þótt skýrslur skipti at- vinnuflokkum á þennan hátt, er rétt að geta þess, að víða um land liöfðu bændur allmikil not af sjávar- afla að fornri venju, og var útvegurinn því raunar drjúgum meiri styrkur þjóðarbúinu en tölur þessar kynnu að þykja benda til. Samt var búnaðurinn höfuðstoðin, og útvegsbændur margir ráku umfangs- inikinn búskap á jörðurn sínum. Mannfjöldi í land- inu var þá talinn um 70 þúsundir. Reykjavík, eini hærinn i landinu, sem þá kvað nokkuð að, liafði rúmlega 2 þús. íbúa. Önnur kauptún eða bæir voru naumast teljandi, svo að allur þorri landsmanna var búsettur í sveitum. Búnaðurinn var rekinn með líkum hætti og að fornu hafði tíðkazt. Nokkuð hafði reyndar unnið verið að túngirðingum og túnasléttun og framræslu hér og þar siðustu hundrað árin, en mannvirki þessi voru misjafnlega vel af hendi leyst frá upphafi og hætti til að ganga skjótlega úr sér, ef þeim var ekki því kappsamlegar við haldið, og mun því oft hafa við notið skamma stund. Garðyrkja var nokkur í sumum stöðuin og fór nú vaxandi, einkum sunnan lands, en var víðast i mjög smáum stíl. Yfirleitt gekk ákaflega liægt með öll jarðræktarstörf, þótt ýmsir hefðu á slíku nokkurn áhuga. Bæði skorti kunnáttu og æf- ingu um slikt, en þó mun verkfæraskortur ekki minnstu valdið Iiafa. Frá fornu fari höfðu menn ekki önnur stunguverkfæri en pála, og' trérekur með járn- vari til moksturs. Mun ekki ofmælt, að fram um 1870 (65)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.