Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 68
liafi í heilum sveitum varla á nokkrum bæ til verið nýtileg reka eða stunguspaði. Um hestverkfæri var yfirleitt ails ekki að ræða. Að vísu höfðu slæðzt hingað til lands þó nokkrir plógar síðan á síðari hluta 18. aldar, og einstaka maður, sem lært hafði plæg- ingar erlendis, hafði notað þá nokkuð, en plógar þessir hæfðu illa íslenzkuin jarðvegi og voru yfir- leitt langt of þungir og stirðir fyrir íslenzka hesta. Sama máli gegndi um kerrur og vagna, enda varð slíkum verkfærum óviða við ltomið. Jafnvel hjólbör- ur voru heldur fáséð áhald víða fram á síðari hluta Í9. aldar. Smátt og smátt vannst hér þó nokkuð á til úrbóta. 1845—6 gerði Guðbrandur Stefánsson smiður frá Káranesi í Kjós ný verkfæri til túnasléttunar, ofanafristu, er að vísu voru skárri en torfljárinn, sem fyrrum var til sliks notaður, en þau náðu þó ekki mikilli útbreiðslu, þóttu stirðvirk. Mesta fram- förin um verkháttu bænda fram um 1870 voru efa- iaust skozku Ijáirnir, er Torfi Bjarnason flutti fyrst- ur hingað til lands 1867 og útrýmdu á stuttum tíma gömlu íslenzku Ijáspíkunum. Ljáir þessir tóku siðar nokkrum umbótum, og mun mega fullyrða, að með þeim hafi afköst sláttumanna vaxið um þriðjung, allt að helmingi. Við starfshagi þá, sem nú var að vikið, má ljóst vera, að búskapur allur var mannfrekur og við haldið með mannafla, er þá var enn nægur og fremur ódýr, og vannst svo það, sem nauðsynlegast var, þótt heldur gengi lítið undan hverjum verkmanni. Búpeningi, einkúm sauðfé og hrossum, var haldið til beitar og útigangs, svo sem frekast var unnt, og þótti ekki til- lökumál, þótt vanhöld yrðu jafnan nokkur og stund- um mikil vegna fóðurskorts. Árið 1874 var sauðfé á landinu talið 428713. Hross voru þá geysimörg, 30777, en nautpeningur talinn 21522. Að sjálfsögðu koma ckki öll lcurl til grafar með tölum þessum. Áhöfnin (66)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.