Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 70

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 70
Jónsbókar í flestum greinum og aðrar fornar venjur, me'ð óverulegum breytingum. Yfirleitt má kalla, að 19. öldin liði svo hjá, að ekki tækist að ná samkomu- lagi um að fá landbúnaðarlöggjöfinni í heild sinni breytt og henni komið í viðunanlegt horf, svo svar- aði kröfum breyttra tima. Skoðanir manna um þessi efni voru skiptar og á reiki, svo að engin sæmileg niðurstaða fékkst um sinn. Svo sem fyrr var getið, hafði fólki fjölgað nokkuð órt í landi frá því um miðja öldina og fram um 1870. Mátti og kalla, að sveitirnar væru þá yfirleitt full- setnar, við þá atvinnuháttu, er þar riktu. Útvegur- inn liafði enn litlum fraimförum tekið um skipakost og útgerð aðra. Þilskipaútvegurinn var aöeins 1 fyrstu byrjun sinni, en í annan stað voru sumar hinar fornu verstöðvar í bráðri hnignun, eða úr sögunni að kalla, einkum í sumum stöðum vestan lands. Hér horfði því til þess, að þröngt gerði fyrir dyrum viða um atvinnu manna og afkomu, ekki sízt í sjóplássum, er afli brást, og í hinum harðbýlli sveitum, er út af bar um fén- aðarhöld vegna harðinda. Mun og varla ofmælt, að um 1870 hafi til þess horft, að naumast væri vel lif- vænlegt fyrir öllu fleira fólk i landinu, að óbreytt- um atvinnuhögum, því síður sem krofur manna fóru smám saman vaxandi. Frá því á öndverðri 19. öld höfðu vonir íslend- inga um breytingu á lifskjörum manna verið ná- tengdar baráttunni fyrir auknu stjórnfrelsi. Jafnvel sjálf viðleitnin um að bæta atvinnuhagina innan Iands fór mjög eftir því, liversu horfði um þessa bar- áttu á hverjum tíma. Nýjar vonir og árangur, sem félekst um þessi efni, glæddu starfsviljann og um- hótaþrána, svo sem berlega kom i Ijós á árunum 1840 —1860. Fjárpest og harðindaáföll drógu hér stórum úr í bili viða, en þó lifði í glæðunum. En þegar stjórn- arbótamálið dróst enn á langinn og óskir og tillögur (68)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.