Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 72
manna, umbóta viÖ, ef hann átti a'ð geta haldið þvi öndvegi, er hann hafði skipað alla tíð hingað til. lteynslan átti eftir að skera úr um það, hversu þungt iiér var fyrir fæti. Og að lokum var það sjávarútveg- urinn, sem hömlurnar rauf og ruddi þjóðinni til rúms. Honum tókst fyrr að hagnýta sér nýja tækni og vinnubrögð, er sköpuðu þúsundum manna ný og betri atvinnukjör, meðan landbúnaðurinn barðist í bökkum um að halda í horfinu. Atvinnuaukning sú, er varð á hinni nýju vélaöld sjávarútvegsins, tók fyrir útflutning fólks af landinu að mestu eða öllu. En jafnframt raslcaðist mjög liið gamla hlutfall milli atvinnuveganna i landinu, er þorp og bæir drógu til sín alla viðkomu þjóðarinnar og þó nokkru meira. Er þetta allt fullkunnugt flestum, og skal ekki hér lengra farið út í þá sálina. Hér verður aftur á móti tilraun gerð til að lýsa þvi í höfuðdráttum, hvernig bændastétt landsins og stjórnarvöld liafa að þvi unnið að halda i horfinu um að byggja upp landið og rækta það, við svo örð- uga aðstöðu frá byrjun, sem hér var á tæpt, með þeim árangri, að þótt fólki liafi um hríð fækkað til nokkurra muna í sveitum, hefur framleiðslan þar ekki minnkað, heldur vaxið. Og þrátt fyrir allt hefur við- horfið breytzt þannig, að nú ætla færri menn en áður, að framtíð íslendinga sé „á sjónum“ — á borð við það, sem algengt var fyrir um 20 árum síðan. Trúin á landið hefur glæðzt stórkostlega, og er það ef til vill mesti ávinningur okkar ungu og framgjörnu þjóð- ar í baráttu hennar fyrir frelsi og fjárhagslegu sjálf- stæði á örlagaríkasta tímabilinu í sögu liennar allri. II. Árið 1874 minntist þjóð vor þúsund ára afmælis Ijyggðarinnar i landinu. í fyrsta skipti í þúsund ára sögu landsins var hér þá þjóðhátíð haldin. Aldrei (70)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.