Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Blaðsíða 74
Menn höfðu gert sér of miklar vonir, og úrslitin komu of seint og með öðrum hætti en vænzt hafði verið. Sigurgleðin var utan gátta, — ef þetta var þá sigur. Fáum mönnum á íslandi mundi hafa komið til hugar að efna til hátiðahalda til þess að fagna stjórn- arskránni út af fyrir sig. Danastjórn sýndi hér póli- lísk hyggindi, aldrei þessu vant, er hún tengdi stjórn- arskrána við þúsund ára hátíðina. Annars hefði henni verið miklu fálegar tekið. Reyndar er efaanál, hvort hein liyggindi réðu þessu, heldur hitt, að málið var löngu í öngþveiti komið og Dönum á hálsi legið um Norðurlönd og víðar fyrir aðbúð þeirra við íslend- inga. En vegna þjóðhátíðarinnar var málefnum þeirra óvenjumikill gaumur gefinn. Mátti því kalla, að liér væru góð ráð dýr, en með því ráði, sem nú var upp tekið, firrti stjórnin sig ámæli og hlaut auk heldur meira lof en hún átti raunar skilið. Þjóðhátiðin fór sem kunnugt er fram með mestum veg og sóma i höfuðstaðnum, Reykjavik, og á hinum forna helgistað sögulegra minninga þjóðarinnar, Þing- völlum við Öxará. Eins og þá var samgöngum háttað og högum öðrum í landi, var þátttaka manna úr fjar- lægum héruðum og landshlutum i hátiðahöldum þess- um ekki mjög almenn, og varð víðast að nægja að senda kjörna fulltrúa, einn eða fleiri, á aðalhátíðina. En mjög víða um landið voru samkomur haldnar heima í héruðum og til þeirra vandað eftir föngum um viðhöfn og mannfagnað annan. Á samkomum þessum var fornum minningum að sjálfsögðu mjög á loft haldið, sem von var að. En í ýmsum stöðum beindust hugir manna eigi síður að framtíðinni og viðfangsefnum þeim, er menn þóttust þar sjá einna brýnust. Skorti ekki hvatningarorð um að hefjast handa og láta forn dæmi um atorku og dug feðranna verða hverjum sönnum íslending eggjan til framtaks og dáða á morgni nýrrar frelsis- og framfaraaldar. (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.