Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 78
vonir, sem við þetta efni voru tengdar, lyftu drjúg- um undir framfaramennina i landinu, og þeim fór fjölgandi. í öllu þvi, sem nú var talið, lá falinn neisti smávax- andi umbótavonar og trúar á batnandi framtíð. Nú, A þúsundárahátiðinni, varð margt til þess að glæða þessa trú og von. Sú þjóð, sem þolað hafði eld og ís í þúsund ár, hafði verið miklu þreki gædd. Mundi hún ekki hafa enn þrek og manndáð til þess, að upp- hafi nýrrar aldar, að skapa sér bætt starfskjör við aukið frelsi um sín eigin mál? Um það þarf ekki að villast, að þjóðhátíðin ýtti duglega við mörgum manni. Yfirleitt má rekja margt til þeirra tímamóta, er þá festi rætur, þótt sumt yxi seint fram. Hér er ekki timi til að fara öllu meira út í þá sálma en nú hefur gert verið. En ekki skal því þó gleymt, að stærsta jarðræktarframkvæmd, sem gerð var hér á landi á 19. öld, var undirbúin og fram- kvæmd af Framfarafélagi Eyfirðinga, er stofnað var þióðhátíðarárið: framræsla Staðarbyggðarmýra, er gerð var á árunum 1878—79. III. Síðasli fjórðungur 19. aldar var fremur óhagstæður landsbúinu. Öskugosið mikla úr Dyngjufjöllum 1875 olli miklum skaða í sumum byggðarlögum á Austur- landi. Harðindin 1881—87 voru einhver hin örðug- ustu, sem sögur fara af, og krepptu víða fast að mönnum, einkum á Norður- og Austurlandi. Á síð- asta tugi aldarinnar áraði sæmilega. Tvennt varð þó þá til tíðinda, er mæddi fast á búnaðinum, hvort á sinn liátt. Hið fyrra var innflutningsbann á lifandi sauðfé, er sett var i Bretlandi 1896 og batt að mestu endi á fjársölu þangað, en sú verzlun hafði þá um nokkra hrið verið meginstyrkur fjárræktar í landinu. Hitt var landskjálftinn mikli á Suðurláglendinu (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.