Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 79
haustið 1896, er lagði um 300 sveitabæi í rústir að meira eða minna leyti. En þrátt fyrir áföll þessi er tímabil þetta að ýmsu merkilegt i sögu landbúnaðar- ins. Umbætur og framfarir voru að visu hægfara. Þó var mikilsvert undirbúningsstarf innt af höndum. Fyrst og fremst má liér telja stofnun búnaðarskól- anna fjögurra, í Ólafsdal (1880), að Hólum (1882), að Eiðum (1883) og að Hvanneyri (1889), við styrk úr búnaðarsjóðum amtanna og af landsfé. Starf um- ferðabúfræðinga, er Búnaðarfélag Suðuramtsins lióf og amtsráð og sýslunefndir styrktu til öðru veifi hver hjá sér, gerðu mikið gagn. Þá má telja eflingu bún- aðarsamtakanna kringum 1880 og einkum eftir 1887, er kalla má, að stæði í beinu sambandi við vaxandi framlög úr landssjóði til eflingar jarðabótum, er slik- um félögum voru veitt. Þótt breytingar yrðu litlar á verkháttum bænda þessi ár, vannst það samt á, að nauðsynleg handverkfæri skorti ekki lengur og gerð- ust hvarvetna algeng. Svo er talið, að fyrstu hey- vinnuvélarnar, sláttuvél og rakstrarvél, kæmu til landsins 1894, að Hvanneyri, fyrsti vélstrokkurinn 1895, að Sauðafelli í Dölum til Björns sýslumanns Bjarnarsonar, fyrstu skilvindurnar 1896, að Torfa- stöðum i Biskupstungum og Grund i Eyjafirði, til þeirra séra Magnúsar Helgasónar og Magnúsar bónda Sigurðssonar. Nokkru fyrr höfðu fyrstu tóvinnuvél- arnar — kembi- og spunavélar — verið settar upp á Halldórsstöðum í Laxárdal, hjá Magnúsi bónda Þór- arinssyni, og nokkru síðar aðrar i Ólafsdal, hjá Torfa skólastjóra Bjarnasyni. Sú nýbreytni varð að miklu liði við heimilisiðnað i sveitum, þar sem við naut. — Skal nú nokkru nánar vikið að sumum þessum atriðum og getið nokkurra manna, er hér áttu mestan blut að. Fram um miðja 19. öld var búnaðarnámi þannig hagað í Danmörku, að Landbúnaðarfélagið gekkst (77) 42
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.