Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 94
árunum. Aftur á móti varð það hlutverk samvinnu- félaganna að annast endurbætur á kjötsölunni og byggingu og rekstur sláturhúsa. Þannig var afurða- sölu bændanna við borgið fram um styrjaldarlok. Þótt nokkuð hefði á unnizt um aukna jarðyrkju, túnasléttun og' g'arðrækt í landinu fram um aldamót, svo sem fyrr var greint, skorti mikið á, að vel væri ástatt um þessi efni. Mjög viða um landið voru túnin i!la varin eða alls ekki. Friðun ræktarlandsins var frumskilyrði allra framfara um þessi efni. Á Alþingi 1903 flutti Guðjón Guðlaugsson frv. til girðingarlaga (gaddavírslögin), er náði samþykki. Með þeim lögum var að þvi stefnt, að öll tún á landinu yrðu girt á skömmum tíma með atbeina og tilstyrk liins opin- bera. Gaddavírinn var þá enn lítt þekktur víðast, og á árunum næstu fyrir styrjöldina vannst mikið á um lögin, og hann og flutningsmenn laganna urðu fyrir aðkasti miklu. Og' meðfram fyrir þá sök náðu lögin ekki tilgangi, enda heyktist Alþingi siðar á fram- kvæmd þeirra. Þó sigraði gaddavírinn skjótlega, og á árunum næstu fyrir styrjöldina vannst mikið á um friðun túna og engja, með girðingum úr þessu nýja efni, er ella hefði alls ekki tekizt, eins og nú var komið um fólkshald í sveitum. Túnrækt fór einnig talsvert fram, þótt enn væri nær alls staðar að henni unnið með gömlum hætti, — þaksléttur. Fór og notkun hest- verkfæra stöðugt i vöxt. Góður árangur varð af starfi gróðrarstöðvanna í Reykjavík og á Akureyri. Einkum fór garðyrkja nú vaxandi fram um styrjaldarlok. Til- i'aunir um sáðsléttur báru góðan árangur, er mönn- um lærðist betur að vinna að þeim, og notkun til- búins áburðar gaf góða raun, og má kalla, að úr því væri nú skorið, að þessi ræktunaraðferð hlyti að verða ofan á, ef hugsað yrði til nýræktar i stórum stíl. Kalla má, að vel áraði í landi frá aldamótum og fram um lok ófriðarins mikla. Efnahagur bænda fór (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.